Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 81
Stefnir]
Feiximismálin.
175
frásögublæ Selmu, mé blæbrigð-
um. Selma gerir þá grein fyrir
hrösun þessarar griðkonu (mér
þykir stelpa ljótt orð), að henni
þótti vænt um bóndann, sem kló-
festi hana. Stúlkan játar þessa
ást sína í réttarsalnum frammi
fyrir dómaranum, ein og ásjár-
laus — dómaranum, sem var reiðu-
búinn til að gefa bónda eiðinn í
faðernismáli, svo að hann gæti
svarið af sér barnið. — Þá kemur
sál Mýrakotsstelpunnar til skjal-
anna, sem skelfur við þá tilhugs-
un, að hann, sem henni þykir enn
vænt um, skuli ætla að stofna sál
sinni í voða með meinsæri. Selma
þarf ekki að halda á réttarrann-
sókn, sem birta mundi hvar og
hvenær og hvernig bóndinn náði
yfirhönd í viðskiptum sínum við
stúlkuna. — Sú nauðsyn er til
og hún mun vara, að fólk sé flett
klæðum. En það eiga læknislófar
að gera og hendur hjúkrunar-
kvenna. Vér þurfum að halda á
ýmsum smásjám. En oss vanhag-
ar eigi um sjónauka, sem horft
sé í gegnum 1 hjónasængur á
brúðkaupsnóttum, þar sem ársaln-
um hefir verið svift af og refl-
arnir rifnir frá. En þetta gera nú
kvenrithöfundarnir, sem þykjast
rita um ástalíf hjóna og hjóna-
ástir.
Hjá okkurverður
jafnan úr mestu að
velja af öllum teg-
undum eldfæra. At-
hugið birgðir okkar
og kaupið svo þar
sem hagkvæmast
----reynist.---
Helgi Magnásson &Co.