Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 57
Stefnir]
Kjördæmaskipun og kosningar.
151
ert þú ef til vill að kjósa neðsta
ttianninn á listanum mínum, þó
vonlaust sé, að hann komist að;
ea það gerir ekkert til, því það
lyftir jafnt undir mína menn,
sem efstir eru á listanum, þó þú
ef til vill berir ekkert traust til
Þeirra og vildir helzt sjá þá
sokkna í sæ úti í hafsauga.
Það er svo sem ekki ófélegur
rettur þetta, fyrir kjósandann.
Það er réttur vatnsdropans til að
snúa mylnuhjólinu.
En fátt er svo illt að einugi
d^gi. Og einn kost hafa þó hlut-
^nndnar kosningar: þær tryggja
flokkunum fullt réttlæti, ef nógu
margir eru kosnir í einu. Það má
enda segja, að þær séu fullkom-
eSa þingræðislegar, en aftur á
móti algjört brot á lýðræði. Fyr-
11 ttauðsyn manna á að hafna því
^ersta og allra versta, skapa
utbundnar kosningar nokkrum
mÖnnum, sem hending ræður um,
.Void eru nokkurs góðs makleg-
eða aðeins framhleypnir
^Jnftaskúmar, vald til þess, að
.a a> hverir skuli fara með um
voðinn tíma, umboð þeirra
nna, kjósendanna, sem sviftir
aIu ^eini náttúrlega rétti sínum,
ráða með einfaldri atkvæða-
^u> hverir skuli fara með
fcetta umboð.
Thor Thors heldur því fram,
að klíkuvald flokkanna verði
ekki eins ríkt með skiftingu
landsins í 7 kjördæmi, eins og
það væri allt eitt kjördæmi. Eg
fyrir mitt leyti sé þar á engan
mun; læt mér ekki detta í hug,
að aðrir réðu samsetningu list-
anna, en flokksstjórnirnar í
Reykjavik, í hæsta lagi með ein-
hverju tilliti til óska þingmanna
flokkanna úti um landið, og ef til
vill nokkurra annara duglegra
kosningasmala. En það mundi
jafnt gert við samningu lands-
kjörslista.
Styrkur stjórnmálaflokkanna
hér á landi, er flokksforingjun-
um svo kunnur, að þeir gætilang-
oftast látið hlutbundnar kosning-
ar niður falla, með samkomulagi
um, að bjóða ekki fram fleiri
menn samtals, en kjósa á, ef ekki
væri. óvissan um, hver flokkanna
ætti að hreppa síðasta sætið. Að-
eins framkoma nýs flokks veldur
ruglingi á þessu. Það er þannig
nær æfinlega aðeins eitt kjör-
sæti, sem flokkarnir berjast um,
og eins og nú stendur, verður
baráttan um 3 menn, 1 úr hverj-
um flokki. Hvort nú barist væri
um 3 menn í eitt þingsæti við
hlutbundnar kosningar um land
allt, eða um 7X3 menn í 7 þing-