Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 57

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 57
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 151 ert þú ef til vill að kjósa neðsta ttianninn á listanum mínum, þó vonlaust sé, að hann komist að; ea það gerir ekkert til, því það lyftir jafnt undir mína menn, sem efstir eru á listanum, þó þú ef til vill berir ekkert traust til Þeirra og vildir helzt sjá þá sokkna í sæ úti í hafsauga. Það er svo sem ekki ófélegur rettur þetta, fyrir kjósandann. Það er réttur vatnsdropans til að snúa mylnuhjólinu. En fátt er svo illt að einugi d^gi. Og einn kost hafa þó hlut- ^nndnar kosningar: þær tryggja flokkunum fullt réttlæti, ef nógu margir eru kosnir í einu. Það má enda segja, að þær séu fullkom- eSa þingræðislegar, en aftur á móti algjört brot á lýðræði. Fyr- 11 ttauðsyn manna á að hafna því ^ersta og allra versta, skapa utbundnar kosningar nokkrum mÖnnum, sem hending ræður um, .Void eru nokkurs góðs makleg- eða aðeins framhleypnir ^Jnftaskúmar, vald til þess, að .a a> hverir skuli fara með um voðinn tíma, umboð þeirra nna, kjósendanna, sem sviftir aIu ^eini náttúrlega rétti sínum, ráða með einfaldri atkvæða- ^u> hverir skuli fara með fcetta umboð. Thor Thors heldur því fram, að klíkuvald flokkanna verði ekki eins ríkt með skiftingu landsins í 7 kjördæmi, eins og það væri allt eitt kjördæmi. Eg fyrir mitt leyti sé þar á engan mun; læt mér ekki detta í hug, að aðrir réðu samsetningu list- anna, en flokksstjórnirnar í Reykjavik, í hæsta lagi með ein- hverju tilliti til óska þingmanna flokkanna úti um landið, og ef til vill nokkurra annara duglegra kosningasmala. En það mundi jafnt gert við samningu lands- kjörslista. Styrkur stjórnmálaflokkanna hér á landi, er flokksforingjun- um svo kunnur, að þeir gætilang- oftast látið hlutbundnar kosning- ar niður falla, með samkomulagi um, að bjóða ekki fram fleiri menn samtals, en kjósa á, ef ekki væri. óvissan um, hver flokkanna ætti að hreppa síðasta sætið. Að- eins framkoma nýs flokks veldur ruglingi á þessu. Það er þannig nær æfinlega aðeins eitt kjör- sæti, sem flokkarnir berjast um, og eins og nú stendur, verður baráttan um 3 menn, 1 úr hverj- um flokki. Hvort nú barist væri um 3 menn í eitt þingsæti við hlutbundnar kosningar um land allt, eða um 7X3 menn í 7 þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.