Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 59
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 15 J alkosninguna. Stingur hann síð- an seðlinum samanbrotnum í at- kvæðakassann í kjörstjórnarher- berginu. Þegar köllunarathöfn er lokið á hverjum þingstað, skal kjörstjórn opna atkvæðakassann °S telja atkvæði, og tilkynna yf- írkjörstjórn úrslitin símleiðis samdægurs eða næsta dag. Að öðru leyti skulu gilda við köllun- Xlta sömu reglur og við aðalkosn- ingu. Til þess að áhrif einstaklings- lns á stjórnmál landsins geti orð- sem allra beinust, þarf hver hjósandi að geta látið uppi ó- skorað álit sitt á því, hverjum kann vill fela umboð sitt í þjóð- ^lagsmálum,, þeirra manna, er fáanlegir eru til að fara með Hins vegar væri það að eanga á sjálfráðarétt annars manns, að skylda hann til, að ^aka við því umboði er aðrir mlcIn gjama fela honum, en kann ekki taka við sjálfur. Þó Petta sé reyndar algengt í okkar PJoðfélagi, í sveitarstjórnarmál- Urn> ef til vill af nauðsyn, þá Sa eg ekki ástæðu til, að teygja arma þess ranglætis til lands- ^álanna, einkum þar sem þau nu orðið krefjast fjarvist- þihgmanns utan af landi rá heimilunum fjórðung ársins. Einnig gæti óbundin köllun leitt til þess, að mörg eða flest kjör- dæmi landsins, kölluðu sér sömu frambjóðendur, svo til vandræða horfði. En þó kjósandi yrði að binda köllun sína við framboð, takmarkast ekki sjálfráðaréttur hans í kölluninni af öðru, en til- litinu til sjálfráðaréttar annars einstaklings, er hann' kynni að vilja kalla til framboðs, en ekki vildi gefa kost á sér. Því væri kjósanda hugarhaldið að fá sem frambjóðanda mann, er hann byggist ekki við, að gæfi sig fram af sjálfs dáðum, myndi hann fara til hans með áskorun sína og ef til vildi fleiri manna, um að gefa kost á sér. Mundi þá maðurinn gera það, er hann þyrfti ekki annað fyrir að hafa, en skrifa nokkur örstutt bréf til að prófa fylgi sitt, ef hann á ann- að borð væri ekki ófáanlegur til að skifta sér af stjórnmálum. En þá ætti hann heimtingu á að vera laus. Þannig má segja, að hver maður gæti kallað sér hvern þann fáanlega frambjóðanda, er hann vildi. Þótt harðsnúnir stjórnmála- flokkar, sem upphaflega hafa myndast um eitt eða tvö stór stefnumál, en síðan afvegaleiðst vegna hrossakaupa til eiginhags-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.