Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 93

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 93
Stefnir] Kviksettur. 187 jyrikið vcrðfall liefir nú orðið á heimsmarkaðinum á flestum vefnaðarvörum og fatn- aði. Soffíubúð, sem alltaf fylgist bezt með, hefir því strax læhhað verðið á öllum sínum vörum, svo nú er það lægra cn nohhru sinni áður. Fagmaður vcrzlananna við vöruinnhaup er nýlega hominn frá útlöndum, þar sem hann hefir heypt mikið af ný- tízhu vörum, Hha með lægra verði cn áður hefir þehhst. Verzlunin er því svo birg nú ^em frchast verður áhosið bæði af almennri álnavöru tif fatnaðar og heimilisþarfa og Hha af tilbúnum fatnaði innri scm ytri jafnt fyrlr honur scm harla, unglirga og börn. í Reyhjavfh er verzlunin á beztu stað í bænum í nusturstræti 14 beint á móti Lands- Hanhanum, svo cnginn þarf að taha á sig hróh til að homa þar við og á ísafirði cr verzlunin við Silfurtorg. Flllir þurfa að haupa þær vöiur sem þessar vetzlanir hafa á -- ------ boðstólum og ættu því að homa við í ... SOFFÍUBÚÐ. S. Jóhanncsdóttir hún hefði kann ske gaman af að lesa um það. Jafnvel Putney bregst. Þegar Farll kom heim og var seztur að snæðingi, tók Alice stórt k^éf, sem lá á arinhyllunni, rétti ■h°num, og sagði: ..Lestu þetta, Henry. Það kom áðan, en. eg hefi ekki gefið mér tíma til að opna það“. Hann tók bréfið og bjóst til að °Pna það, með þessum dæmalausa sPekingssvip, sem hvert karl- ^iannsflón setur á sig frammi fyr- kvenfólki, ef um einhver við- skiftamál er að ræða. Hann dró réfið úr umslaginu. Það var vél- ritað á ógurlega þykkan og vand- aðan pappír. Svo fór hann að lesa. Svona bréf á heimili eins og þessu, var ekki neinn smáræðis viðburð- ur, enda hvíldi yfir allri þessari athöfn svo hátíðlegur blær, eins og dómsdagur væri að renna upp. Bréfið var um Cohoons brugg- húsið, og það var undirritað af málflutningsmannaskrifst. einni. 1 J)ví var vitnað í grein, sem stæði í fjármálablöðunum í dag, þar sem gefin væri nákvæm skýrsla um aðalfund félagsins, er haldinn var í gær í Cannonstreet-gistihús- inu. Skýrsla formannsins var al- gerlega ófullnægjandi, stóð þar. Því miður hafði Mrs. Alice Chal-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.