Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 46
140 Heinrich Schliemann. ['Stefnir ar, er grafnir höfðu verið svo veglega, voru ekki sigurvegarar Trójuborgar, heldur tilheyrðu þeir langtum eldri konungsætt. Þeir hafa ekki ríkt yfir Akkeum og hafa tæpast verið Grikkir. Jafnvel sjálfur Hómer hefir haft aðeins óljósa hugmynd um þetta gullauðuga konungsríki. Schlie- mann hafði fundið hér langtum meira en hann leitaði að. Hann hafði uppgötvað nýja menning, þessa menning, sem nú er vant að kenna við hinn fyrsta fundar- stað, og nefna „mykenska menn- ingu“. Svo erfitt reyndist mönn- um að trúa þessum fréttum, er þær bárust út um heiminn, að jafnvel vísindamenn skirrðust ekki við að lýsa yfir því, að hér væri um svik að ræða, og að dýrgripafundirnir myndu vera innfluttur kínverskur varningur! Fékk Schliemann nú brátt að reyna, að fátt er erfiðara í heimi þessum en að hafa fundið ný sannindi. Það var altítt að kalla hann draumóramann, er ekki vissi mun á skáldskap og veru- leika, leikmann, er væri að teletta sér út í vísindaleg mál- efni, er hann bæri ekkert skyn- bragð á. Nú á dögum eru orðtæki svo sem „mykenska tímabilið", „mykensk menning" og „myk- ensk list“ á hvers manns vörum. En það eru varla meir en 50 ár síðan það þótti hin mesta firra, að trúa því, að hér væri fundin hin elzta menning, er saga álfu vorrar kann frá að segja. Upp- tök mykensku menningarinnar má rekja fram á 3. árþúsund fyrir Krists burð, en blómaskeið hennar stóð frá 1800—1600. Mykenska sjóríkið hafði aðalað- setur sitt á eynni Kreta og náði yfir allar eyjar og strendur Eyjahafsins, allt austur til By- sanz og vestur tilSpánar. Byggðu það þjóðir, er menn ætla að hafi verið forfeður þjóða þeirra, er síðar byggðu lönd við Miðjarð- arhaf. Það er, ef til vill, hið stór- kostlegasta afrek Heinrich Schlie- manns, að hafa uppgötvað þenna sannleika. Hann hefir bætt heilu árþúsundi framan við sögu álfu vorrar. Úti við jaðar argversku vall- anna, að sunnanverðu, gnæfð1 dálítill hóll upp úr jörðu. Líkt- ist hann helzt malardyngju' þaktri þunnri jarðskán. Engufl1 hafði þótt ómaksins vert að grafa þarna, þar til Schliemann koiu þangað árið 1884. Með aðstoð Dörpfelds félaga síns tók hann þegar til óspilltra málanna. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.