Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 33

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 33
StefHÍr] Feixnnismálin. 127 gera, til þess að ná í hana, en sem svarar því, að stíga yfir lág- an þreskjöld. Þama e rsýnishorn af sálarfræði Vefarans eða mann- lýsingum. Tveir gáfumenn, Kristján Al- bertsson og Einar Ólafur Sveins- son, hafa geipað um það á prenti, að Halldór þessi hafi í Vefar- anum „stokkið hálfa öld fram úr íslenzkum sagnaskáldum“, og að hann muni vera „gæddur mestri skáldskapargáfu allra núlifandi ís- lenzlcra skálda". Einar Benediktsson skyldi nú þera að gefa út Hvamma! Annars er stökk með ýmsu ^nóti. Eg sá eitt sinn gráan kött í túnjaðri föður míns læðast að titl- ^ngahóp, og stökkva á aUan hóp- i-nn. Hann stökk langt og hátt — ei1 hann náði engum spörfuglin- Utn, af því, að hann miðaði á hóp- lnn allan, og af því, að kisi stökk °f hátt. Eg vil gefa Kristjáni og Ólafi 1 dómaralaun það sem kötturinn nxissti. En ef þeir trúlofast og stíga á ruðarbeð vil eg senda þeim þessa úi’klippu úr vefnaði Halldórs: • • • • „Það er blátt áfram hrylli- e£t, að vera heitbundinn konu .. l'okkabót verður maður að þola hetta smitandi kjötflykki í sínu eigin rúmi á næturnar, liggjandi alveg ofan á sér, kjamsandi og dæsandi í svefninum, másandi og lyktandi. Hvílíkur ófögnuður...... Svölun kynferðishvatarinnar er æðsta gleði mannsins og réttlætan- leg því að eins, að henni sé þann- ig svalað, að ekki fæðist nýir menn. Kyntillan er æðsta stig kyn ferðislegrar fullnægingar. Af öll- um svölunarleiðum er það stigið lægst og dýrslegast, blindast og ófullkomnast, sem leiðir til fæð- ingar nýs manns ....“. . .-. . „Skækjan, ímynd sjálfs- afneitunarinnar, er birting hins æðsta og göfugasta kvendóms .. “. .... „í allan vetur hefi eg ver- ið að berjast við, að ala upp í mér þrjár tilhneigingar, til að yfir- vinna manninn, nefnilega kyn- villu, eiturfíkn og morðfýsn. I þessum þrem ástríðum eygi eg æðstu hugsjónir mannkynsins .. Það þarf mikinn barnaskap til að berjast fyrir hugsjón; því á morg- un er hugsjónin orðin að óhrein- um brókum, sem hafa gengið frá skækju til skækju ....“. Einu sinni tók eg ofan fyrir Halldóri — í lestrinum — og mælti: lúk upp heilum munni! — þegar hann segir með munni Steins Elliða: „Það þarf að gera á mér kviðristu!“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.