Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 33
StefHÍr]
Feixnnismálin.
127
gera, til þess að ná í hana, en
sem svarar því, að stíga yfir lág-
an þreskjöld. Þama e rsýnishorn
af sálarfræði Vefarans eða mann-
lýsingum.
Tveir gáfumenn, Kristján Al-
bertsson og Einar Ólafur Sveins-
son, hafa geipað um það á prenti,
að Halldór þessi hafi í Vefar-
anum „stokkið hálfa öld fram úr
íslenzkum sagnaskáldum“, og að
hann muni vera „gæddur mestri
skáldskapargáfu allra núlifandi ís-
lenzlcra skálda".
Einar Benediktsson skyldi nú
þera að gefa út Hvamma!
Annars er stökk með ýmsu
^nóti. Eg sá eitt sinn gráan kött í
túnjaðri föður míns læðast að titl-
^ngahóp, og stökkva á aUan hóp-
i-nn. Hann stökk langt og hátt —
ei1 hann náði engum spörfuglin-
Utn, af því, að hann miðaði á hóp-
lnn allan, og af því, að kisi stökk
°f hátt.
Eg vil gefa Kristjáni og Ólafi
1 dómaralaun það sem kötturinn
nxissti.
En ef þeir trúlofast og stíga á
ruðarbeð vil eg senda þeim þessa
úi’klippu úr vefnaði Halldórs:
• • • • „Það er blátt áfram hrylli-
e£t, að vera heitbundinn konu ..
l'okkabót verður maður að þola
hetta smitandi kjötflykki í sínu
eigin rúmi á næturnar, liggjandi
alveg ofan á sér, kjamsandi og
dæsandi í svefninum, másandi og
lyktandi. Hvílíkur ófögnuður......
Svölun kynferðishvatarinnar er
æðsta gleði mannsins og réttlætan-
leg því að eins, að henni sé þann-
ig svalað, að ekki fæðist nýir
menn. Kyntillan er æðsta stig kyn
ferðislegrar fullnægingar. Af öll-
um svölunarleiðum er það stigið
lægst og dýrslegast, blindast og
ófullkomnast, sem leiðir til fæð-
ingar nýs manns ....“.
. .-. . „Skækjan, ímynd sjálfs-
afneitunarinnar, er birting hins
æðsta og göfugasta kvendóms .. “.
.... „í allan vetur hefi eg ver-
ið að berjast við, að ala upp í mér
þrjár tilhneigingar, til að yfir-
vinna manninn, nefnilega kyn-
villu, eiturfíkn og morðfýsn. I
þessum þrem ástríðum eygi eg
æðstu hugsjónir mannkynsins ..
Það þarf mikinn barnaskap til að
berjast fyrir hugsjón; því á morg-
un er hugsjónin orðin að óhrein-
um brókum, sem hafa gengið frá
skækju til skækju ....“.
Einu sinni tók eg ofan fyrir
Halldóri — í lestrinum — og
mælti: lúk upp heilum munni! —
þegar hann segir með munni
Steins Elliða: „Það þarf að gera
á mér kviðristu!“