Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 15
Stefnir]
Landið í austri.
109
og gefur að skilja var ekki um
Jieinn fjárstyrk frá ríkinu að
ræða í staðinn. Kirkjan verður
að standa ein, en henni er bann-
að að uppfræða æskulýðinn, gera
.góðverk í nafni kirkju eða trú-
•ar, hafa í frammi helgisiðaat-
ilt að beita kröftum sínum gegn
kirkjunni, og eru þeir menn vel
séðir hjá valdhöfunum, sem það
gera, og í bókum, blöðum, lif-
andi myndum, leikhúsum, skól-
um og útvarpi beitir stjórnin öll-
um kröftum gegn áhrifum kirkj-
Rússneskur œshulýður.
hafnir við opinberar stofnanir,
°S eiga helga dóma, enda eru
t*eir unnvörpum til sölu í einka-
búðunum. Þá erkirkjunnar mönn-
einnig bannað að halda uppi
agóðastarfsemi fyrir kirkjuna, og
teir allir sviftir atkvæðisrétti. Á
sjúkrahúsum ríkisins geta þó
sJúklingar fengið sakramenti áð-
Ur en þeir skilja við, en á fæðing-
arstofnununum má engin börn
skíra, jafnvel þótt móðirin óski
þess. Að endingu er öllum heim-
unnar. Auk þess nýtur „samband
guðleysingja“ ríflegs styrks hjá
ríkinu, til að halda uppi starf-
semi sinni. Kirkjum hefir verið
lokað unnvörpum frá því stjórn-
arbyltingin skall yfir, og eru þær
nú flestar eða jafnvel allar tekn-
ar til afnota fyrir iðnaðinn, enda
er krossinn notaður sem vöru-
merki á vissri sokkategund, til
þess eins að sýna merki kirkjunn-
ar lítilsvirðingu.
Eins og menn sjá á þeirri