Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 73
Stefnir] Verndarvættimar við vöggu barnsins. 167 °g náttúrunnar; en það segi eg í eitt skifti fyrir öll, að við, kven- þjóðin, álítum okkur ekki þurfa að trúa hætishóti af þeim bábilj- um, sem karlmennirnir gera sér íar um að finna upp, til þess að hljóta vísindastyrki og doktors- nafnbætur“. >.Þarna er kona, sem kann að koma fyrir sig orði“, segi eg hrif- inn. ..Mjög svo elskuleg, en samt keld eg varla, að eg kærði mig að vera kvæntur henni“, seg- k" húsbóndi glaðlega, en þó dálít- jð þurlega. „Það er heldur engin vissa ^yrir, að hún kærði sig um það. kn það lítur helzt út fyrir, að kerramir séu ekki sérstaklega áfjáðir í að rökræða þetta atriði nánar“. „Ekki núna — ekki fyrr en við erum búnir að athuga málið frá ^leiri hliðum“, segir húsráðand- *nn með röggsemi vísindamanns- ins. „Þá byrjum við aftur. — Þessi amingjuósk er alveg einstæð." . ”^uir! Er það satt? Mig hefði . uæstum átt að gruna það. Eg 0ska ykkur til hamingju í tilefni komu barns ykkur á þetta »astral-pian“. Látið mig við tækifæri vita ná- kvæmlega, á hvaða stundu sólar- hringsins hún er fædd. Helzt al- veg upp á mínútu; eg skal þá reikna út forlög litlu dóttur ykk- ar eftir stöðu himintunglanna. Raunar var dagurinn mjög svo hættulegur. Allt er undir því komið, hvoru megin við vissa tímalínu sál hennar hélt inn- reið sína í sinn jarðneska bú- stað. Eg er hér um bil viss um, að nautið var það stjörnumerki, er þá var á uppgöngu, og að hin drottnandi reikistjarna var Ve- nus. Þið lofið mér bráðum að heyra nánara frá ykkur“. „Stjömuspámaður, eftir þessu“, segi eg, „og það enginn hinna minni háttar verndarvætta“. „Og heimspekingur". „Og guðspekingur", bætir hús- freyjan við. „Eg er svo stórhrif- in af þessari hamingjuósk og lof- orðinu, sem henni fylgir. Hugs- ið ykkur, fyrst að sjálfur Giord- ano Bruno á að vera endurholdg- aður í Annie Besant, hver veit þá, hver hér kann----------“. „Svona, svona“, tekur húsráð- andi fram í. ,„Verði hún bara ekki önnur Zanthippa eða Ful- via, þá stendur mér alveg á sama. Komdu með það næsta, gæzka“. Húsfreyjan tekur upp í hönd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.