Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 87
Stefnir] Kjördæmaskipun og kosningar. 181 þjóðinni tjón. Ef menn aftur á móti vilja eins og Ólafur pá, að „þeir ráði, sem vitrari eru“, þá er það rökrangt, að halda fram almennum kosningarrétti, því þess er aldrei að vænta af al- menningi, að hann kjósi þá, sem ^vitrastir eru, fremur en verkast vill. En enginn mun nú þora, að halda fram afnámi almenns kosningarréttar beinlínis, á þess- ari lýðræðisöld. Enda er vant að segja, hver vitrastur er. Eg fyrir mitt leyti efast ekki um sannleiksgildi orða Ólafs pá, að „því ver munu oss duga heimskra manna ráð, sem þau koma fleiri saman“. En eg við- urkenni hinsvegar fullkomlega sjálfráðarétt einstaklingsins, inn- an þjóðfélagslegra takmarka, kvort sem er í þjóðfélagsmálum eða öðrum málum, ef hann þarf ekki á annara náðir að leita. Eg álít því með öllu rökrangt og áheimilt, að skapa nokkurt íhald * stjórnmálum, annað en það, Serci kjósendurnir skapa sér sjálfir með atkvæði sínu. Þar, Bem meirahlutavald er viður- kennt, á það að fá að ráða, án takmarkana. Því þó misstigið sPor komi fleirum í koll, verða beir að gjalda þess, sem vitrari eru, að þeir eru bundnir félags- Brunatryggingar Sími 254 Sjóvátryggingar Sími 542 Skrifstofa Ei mski p 2. hæö SjOVÁTRYGGINGARFÉL. ISLANÐS.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.