Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 55
Stefuir]
Kjördæmaskipun og kosningar.
149
öllu fallið ógildur, af því, að
greiðendur þeirra höfðu eigi get-
að komið sér nógu vel saman.
Verður ekki sagt, að þessi kosn-
ingarréttur njóti sín vel.
Eg skal annars ekki leiða nein-
um getum að því, hvernig ó-
bundnar kosningar um land allt
uiundu fara. En eg er hræddur
um, að niðurstaðan yrði sú, að
Þingmenn yrðu að jafnaði fáir,
°g mikið af atkvæðum félli ó-
gild. Það má vera, að kjósendur
ynðu alltaf minntir á nógu mörg
Þingmannsefni. En hæpið tel eg
t'uð, að flokksstjórnirnar gætu
tilnefnt jafnmörg þingmannsefni
°g kjósa mætti. Það yrði víst
Uokkuð erfitt fyrir þær, að mæla
Jafnt með þeim öllum, er hver
kjósandi mætti ekki kjósa nema
emn. Eg er hræddur um, að þær
teldu sér það sigurvænlegra, að
^uasla aðeins með einum aðallega,
e^a hæsta lagi einum manni fyr-
lr hvert afmarkað svæði, sem
hefði yfir
svo miklu atkvæða-
^ugni að ráða, að þær þættust
yissar um, að hinn útvaldi fengi
Par að minnsta kosti lágmarks-
atkvæðamagn það, er þyrfti, til
að komast á þing. En aðalniður-
staðan býst eg við að yrði sú, að
emn maður úr hverjum flokki
engi yfirgnæfandi meira hluta
af atkvæðamagni flokksins. Því
ekki myndu flokksforingjarnir
hlífast við að ferðast um landið
og sníkja sér atkvæði. Harðsnún-
ir og valdafíknir menn myndu
sízt hafa á móti því, að ná ein-
veldi í landinu, og myndu beita
til þess öllum meðulum. Og að
minnsta kosti vofir alltaf sú
hætta yfir, að einn maður nái
meirahlutaþingvaldi og þar með
einveldi í landinu. Og þó ein-
veldi geti verið bezta hugsanlegt
stjórnarfyrirkomulag, þá er það
svo áhættusamt, að enginn nú-
tíma íslendingur mundi vilja
stuðla að því. Því þó það sé mjög
tímabundið, mundi ekki ófyrir-
leitnum valdasjúkum manni, er
þar á ofan kynni að hafa óbil-
andi trú á ágæti sínu, verða
skotaskuld úr, að nota fyrsta
kjörtímabilið til að ryðja and-
stæðingum sínum úr stöðum og
embættum, og setja þangað
keypta fylgifiska. — Ekki væri
þingið til að taka í taumana, er
einvaldinn væri þingið. Og keypt
embættismannalið væri harðsnú-
inn hringur utan um einvald-
ann, því allir væri að berjast fyr-
ir að gæta fengins fjár og valda,
eða afla meira. Og sá gæti einn-
ig verið einvaldinn, að hann
kærði sig kollóttann um allar