Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 18
112 Landið í austri. [iStefnir uð frá líðan þjóðarinnar, eins og hún er nú, og andanum, sem er almennt ríkjandi í ráðstjórnar- sambandinu. Yfirleitt má segja, að líðan almennings sé ekki góð, miðað við líðan fólks í öðrum löndum álfunnar. Fátæktin er mikil, húsin illar vistarverur yf- irleitt, sparneytni í mat úr hófi fram, og klæðnaður allra fátæk- legur og af skornum skammti. Hermennirnir einir búa við alls- nægtir. Hinn ríkjandi andi með- al þjóðarinnar mun frekar blása inóti en með því stjórnskipulagi, sem nú er í Rússlandi. Bændurn- ir eru vanafastir og hirða lítt um breytingar, en kommúnistar ferð- ast meðal þeirra og boða þeim hinn nýja boðskap, en oft fá þeir sendimenn svo varmar við- tökur, að þeir hverfa út úr til- verunni fyrir fullt og allt. And- úðin gegn stjórnskipuninni hefir harðnað síðari árin, en framtíð- in er óráðin gáta. Vel kann svo að fara, að gagnbylting verði ger, og vel kann svo að verða, að flokkurinn tvístrist út af fimm ára áætluninni, þegar á herðir, um það er ómögulegtað fullyrða, en það mun sýna sig, er tímar líða fram. HEILRÆÐI Til hamingjunnar liggja tvær leiðir. ViS geUrni annaðhvort dregið úr óskum okkar og kröfum, eða aukið efni okkar til að fullnægja þeim. Hvort sem við gerum heldur, ber ]>að að sama brunni, en hver ein• staklingur verður að eiga það við sjálfan sig, hvora leiðina hann velur. Ef þú ert latur, sjúkur eða fátækur, mun þér reynast erfitt að minnka kröfur þínar, en þó mun þér reynast það enn erfiðara að auka efni þín þeim til fullnægingar. Ef þú ert viljasterkur, hraustur og ungur, reynist þér auðveldara að afla þér fjárins til að fullnægja kröfum þin- um, en að draga úr þeim. En ef ]>ú ert hygginn, þá gerir þú hvoru- tveggja í senn, hvort sem þú ert fátækur eða ríkur, ungur eða gamall, heill eða vanheill. Ef þú ert mjög hygginn, þá gerir þú þetta hvoru- tveggja á þann hátt, sem hagkvæmastur er almenningsheill, bæði hvað snertir kröfur ]nnar og verknaðinn þeim til fullnægingar. (BENJAMÍN FRANKLÍN).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.