Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 94
188
Kviksettur.
[Stefnir
MIÐ STÖÐ
siglinga og samgangna
milli íslands og ann-
ara landa er og verðnr
Eimskipafélag Islands
Spyrjið þvi ávallt fyrst um
ferðir »Fossanna«, og athugið
hvort þær eru ekki hentugustu
ferðirnar til þess að flytja
vörur yðar eða ferðast með
hvaðan sem er,
og hvert sem er!
lice ekki verið á fundinum, en nú
vildu þeir skora á hana að styðja
nefnd eina, sem kosin hafði verið
áf hluthöfum, er stýrðu 385000
atkvæðum í félaginu, í því skyni,
að steypa stjórn félagsins af stóli.
1 niðurlagi bréfsins var sagt, að
ef nefnd þessi gæti ekki þegar í
stað náð tökum á félaginu, væri
fyrirsjáanlegt, að það yrði gjald-
þrota á skömmum tíma.
Priam las bréfið aftur upphátt.
„Hvað getur þetta átt að þýða?“
sagði Alice rólega.
„Nú þetta, sem hér er skrifað",
svaraði hann.
„Þú meinar, að ....?“
„Já, það er alveg satt!“ hróp-
aði Priam. „Eg er einmitt með
blað í vasanum um þetta". Hann
dró upp blaðið, sem hann hafði
keypt um morguninn. 0g þarna
voru þá allar fréttirnar, sem um
var getið í bréfinu. Ræða for-
mannsins var orðrétt, hálfur ann-
ar dálkur. íSvo komu harðvítugar
umræður, tveir dálkar. Formaður-
inn var hvorki meira né minna en
markgreifinn af Drumgaldy, en
jafnvel þessi háa tign gat ekki
orðið honum skjól og skjöldur, því
að hann var kallaður „lygari“»
„bjáni“ og jafnvel „glæpamaður“.
Markgreifinn sagði, með mjög
kurteislegum orðum og afsökun-