Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 40

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 40
134 Heinrich Schliemann. ['Stefnir manns. Kom þar loks, að hún hóf málssókn gegn honum, þar eð hún þóttist verða afskipt við úthlutun fornleifagripa þeirra, er fundizt höfðu við uppgröft- inn. Lauk því máli þannig, að Schliemann var dæmdur í 10 þús. franka fjársekt. Schliemann tók þessu með hinni mestu ró og sinni alþekktu fyndni og kænsku. — Sendi hann tyrknesku stjórninni þega'r um hæl 50 þús. franka, er varið skyldi til styrktar tyrk- neskum söfnum. En aðalörðug- leikarnir lutu að uppgreftinum sjálfum. öll tækni við fornleifa- grefti stóð um þessar mundir á næsta lágu stigi, og Schliemann skorti yfirleitt alla sérþekkingu, er að þessum efnum laut. Hafði hann þar engu öðru til að tjalda en smekkvísi sinni og glögg- skyggni á verklegar framkvæmd- ir. Verkfæraútbúnaður var og allur mjög ófullkominn og fyrstu árin hafði Schliemann enga lærða verkfræðinga eða umsjón- armenn sér við hönd. Nú á dög- um myndi engum koma til hug- ar, að leggja hendur að slíku stói’virki, án hins bezta og full- komnasta útbúnaðar, er völ er á. Það gat því ekki hjá því farið, að margt færi í fyrstunni í handaskolum hjá Schliemann. Hann hamaðist sem berserkur við uppgröftinn og skeytti því eigi hið minnsta, þótt hann myldi mjög merkileg jarðlög mjölinu smærra. Takmark hans var það eitt, að finna Trójuborg. Allt annað var honum aukaatriði. En eftir því sem á leið rannsóknar- æfi Schliemanns, fullkomnaði hann mjög aðferðir sínar, enda var hann ótrauður við að læra af reynslunni. Það er ekki nema rjettmætt, að virða Schliemann margt til vorkunnar, er miður fór í starfi hans, því að ekki má gleyma því, þegar dæmt er um þessi efni, að fornleifarannsókn- ir voru á dögum Schliemanns enn á bernsku aldri. Það er ekki fyrr en á síðustu áratugum, að vísindi þessi hafa náð nokkurri full- komnun. Árið 1882 komu nokkr- ir þýzkir vísindamenn til liðs við Schliemann. Ber þar fremstan að nefna Wilhelm Dörpfeld, er varð honum drjúgum að liði við síðari ‘rannsóknir hans. Þannig var þá í haginn búið fyrir Schliemann, er hann tókst Jietta þrekvirki á hendur. Örðug- leikarnir voru á hverju strái, og flestir virtust ósigrandi. En Schlie- mann hafði fram að leggja hinn mikla eldmóð sinn og óbifanlega trú á hlutverki sínu. Og Schlie-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.