Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Qupperneq 60
154 Kjördæmaskipun og kosningar. [Stefnir muna áhrifamikilla flokksmanna, svo að þeir standa saman um alls konar glæframál, sem flokk- urinn hefir hag af, en spilla góð- um málum, ef þau eru borin fram af andstöðuflokki, séu að ýmsu leyti hið mesta böl þjóð- félaganna, þá eru þó ýmsir kost- ir við, að hafa ákveðna, sterka stjórnmálaflokka. Það mundi og reynast torvelt, að varna mönn- um þess, að skipast í flokka með ákveðnum stefnum, og ef til.vill ekki æskilegt. Hinsvegar er sjálf- sagt, að reyna að koma í veg fyrir, að flokkarnir hafi allar kosningar á valdi sínu, því kosn- ingarnar eiga að vera það með- al, sem kjósendurnir hafa til að hreinsa til í spillingarbælum flokk- anna. En til þess þarf það að vera algerlega á valdi kjósend- anna, hvaða persónur þeir senda á þing. Það er ekki ráð fyrir því geranda, að kjósandi, sem hefir ákveðna stefnu í t. d. þjóðskipu- lagsmálum, fari að ganga frá sín- um flokki og kjósa með öðrum, vegna þess, að honum líkar illa við sinn flokk í einhverju einu máli eða fleirum, sem þó geta haft mikla þýðingu, t. d. skatta- málum eða öðrum fjármálum. Hann kýs heldur, af tvennu illu, að þola fjármálaóreiðuna, en að styðja þann flokk, er hann treyst ir ver, ef til vill í öllum málum. En hann á hvorugs að þurfa; hann á að hafa tækifæri til, að reyna að fella sinn eigin þing- mann, ef hann ber ekki traust til hans í öllum málum, og koma að öðrum manni, sem hann treystir betur, úr sínum eigin flokki. Þegar hættan steðjaði þannig að þingmannanna eigin persónum, án tjóns fyrir flokk þeirra, mundu þeir fara að skoða huga sinn um, að greiða atkvæði í flokksins þágu, hverri spillingu, sem að vísu flokkurinn kynni að stand- ast, en gæti orðið hættuleg þing- setu sjálfra þeirra. Með þessum rökum legg eg til. að menn yfirleitt bjóði sig fram fyrir ákveðinn stjórnmálaflokk, og ætlast alls ekki til, að þeir þurfi til þess að hljóta löggild- ingu flokksstjórnanna. — Hver maður á vitanlega rétt á, að bjóða sig fram undir merkjum þess flokks, er hann kýs, því það eru kjósendurnir, sem eiga að marka stefnu flokkanna, en ekki flokksstjórnirnar. Þvert á móti eiga þær alls ekkert að fá um framboðin að vita fyrir fram, til þess að geta ekki spillt þeim, og því á ekki að opna þau fyrr en á köllunarþingi og frambjóðend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.