Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 66

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 66
160 Kjördæmaskipun og kosningar. [Stefnir þessa bundna og hlutbundna at- kvæðaréttar síns. Hversu miklu fremur myndu þeir ekki vilja leggja fram tvöfaldan tíma og tvöfalda fyrirhöfn til þingmanns- kosningar, þegar þeir vissu og fyndu, að þátttaka þeirra væri raunveruleg og manngildisleg. í sveitum yrði kostnaðurinn við köllun ekki á orði hafandi. En í kaupstöðum yrði kostnaður hins opinbera vitanlega svipaður og kostnaður við almennar kosning- ar er nú. Aftur á móti geri eg ráð fyrir, að kostnaður flokk- anna yrði enginn, eða því sem næst, af kölluninni. En vildi ein- hver flokkur hafa kostnað af henni, ætti honum ekki að vera það of gott. Það væri algert flokksmál og ekki samkeppnis- mál við hina flokkana, og þyrftu þeir því ekki að apa það eftir. Eg sé því ekki, að fyrirhöfn ætti að standa í vegi fyrir tvöföldum kosningum, ef þær að öðru leyti álítast heppilegar. 3. Að afstöðnum kosningum (þingmanna), reiknar Hagstofan út, eftir reglunum í fyrra hluta þessarar ritgerðar, hve mörg uppbótarþingsæti hver þingflokk- ur skuli fá, svo og utanflokks- menn. Síðan skulu þeir þingmenn ■valdir með hlutkesti milli hinna föllnu alþingisframþjóðenda, þannig, að þeim sé skift eftir flokkum, og sé allir utanflokka- frambjóðendur í einum flokki, og síðan dregin jafnmörg nöfn úr hverjum flokki og hann á að fá uppbótarþingmenn. Draga skal 1 nafn úr hverjum flokki, áður fleiri eru dregin úr öðrum, og svo í sömu röð úr flokkunum, meðan til vinnst. Þeir þingmenn, sem þannig eru valdir, nefnast aukaþingmenn, sá 1. aukaþing- maðui*, sem fyrst er dregið út nafn hans, næsti 2. aukaþingm. o. s. frv. Hlutkesti ræður í hvaða röð dregið er úr flokkunum. Hæstiréttur í'ramkvæmir þing- mannaval eftir hlutkesti. Xosning í uppbótarþingsæti er örðugasta úrlausnarefnið við e!n- menningskjördæmaskipan og ó- hlutbundnar kosningar. Þó virð- ist sjálfsagt, að velja uppbótar- þingmenn úr hópi fallinna fram- bjóðenda, því þeir eiga allir eitt- hvert traust kjósenda að baki sér, sem að minnsta kosti geta þó talizt meðmælendur þeirra- Það gæti komið til greina, nð láta þingflokkana kjósa uppbót- arþingmennina, en eg sé þó ekki stórum meiri kost á því, en láta tilviljunina ráða, en þanfl Framh. á bls. 179'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.