Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 28

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Síða 28
122 Feimnismálin. [Stefnir þessa stúlku og óskar þess af heil- um hug, að hún hefði fengið að deyja í mjallhvítum meydómi. En höfundurinn virðist ekki unna henni þess. Blóðið í lækninum er svo keimlíkt því, sem gerist í ver- aldarhöfrunum, að hann leggst á hugi við hálfsystur fyrrum-unn- ustu sinnar. Hann mætir henni eitt kvöld í dimmu anddyri, og grípur þá til hennar svo fast, að hún kveinkar sér, af sársauka? Þarna er enginn sófi. En eitt og sama tóbakið. — Söguhöf. skil- ur við þessa stúlku í greinaleysi. Hún er jafnlíkleg til þess að vera búin undir það, að verða atvinnu- drós, sem eiginkona, ef til vill vanfær. Þessi kynóra-atriði í sög- unni — og sögunum — munu vera sögð, til þess að sýna „mannlega náttúru“. En hún er með ýmsu rnóti, eftir því, hvernig hún er tamin af skapgerð manna og kvenna. Steinn Elliði í Vefaran- um mikla eftir Halldór Laxness, segir skriftaföður sínum, að hann hafi 14 ára tælt stúlku frá barn- dómi, logið að móður sinni í sí- fellu o. s. frv. Samskonar ávirð- ingar ber ritstjóri Framtíðarinn- ar, J. S. Birkiland á Halldór sjálf- an í blaði sínu, fullum stöfum. Eg drep á þetta, til þess að benda á dæmi þess, hvernig nú er farið með blek og pappír í landi voru. Steinn Elliði er bersýnilega Hall- dór sjálfur, svo að höf. sögunnar virðist hafa lagt vopnið beint upp í hendur blaðamannsins. — Eg kem, áður en langt um líður, að Vefaranum mikla — eða litla —. En fyrst verð eg að athuga sög- ur G. G. Hagalíns, Guð og lukk- an. — Mér varð það að orði, þegar eg hafði lesið þetta kver, að ekki væri í því snefill af fagurfræðileg- um skáldskap. Eg kalla þann skáld- skap fagurfræðilegan, sem varpar ljósi yfir mannlífið eða þætti þess. En þessar sögur varpa á það skugga. Þar með er það ekki sagt, að sögurnar séu klaufalega sagð- ar. Þau atriðin, sem yfirgnæfa í þessum sögum, eru kynferðismál- in í tveim sögunum. Nafnið á kverinu er í raun og veru guðlast; því að þetta er orðbragð bónda í samnefndri sögu, sem ver fram- hjátekt sína með því, að Guð og lukkan hafi lagt sér til frilluna, sem hann ungar út börnunum með, viðlíka sem konunni. Eg hefi þekkt all-marga menn af mismunandi gerð gáfna og skapsmuna, sem rasað hafa á þess- ari hálku, og enginn þeirra hefir reynt til að klína sökinni á aðra en sjálfa sig, allra síst á forsjón-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.