Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 75
Stefnir] Verndarvættimar við vöggu barnsins. 169 sigurvænlegur hlekkur í fylkingu hinnar stríðandi kvenþjóðar". „Hermaður, eins og þú sérð“, kýmir húsráðandi. „Ekkert um ®&gjablóm og rósakál, en byssu a öxl og áfram gakk!“ „Hafðu þig hægan, Kárakarl,” svarar húsfreyjan glettnislega. »Brautryðjandinn verður alltaf að slá kröftuglega til hljóðs fyrir ^Ugsjónum sínurn". »Auðvitað. En eg held nú ann- ars, að vinur okkar hafi fengið n°g af svo góðu, og að þessi sýn- ishorn hafi sannfært hann um, að það verður eitthvað alveg sér- staklega mikið úr litlu dóttur okkar“. „Það er hvérju orði sannara“, Svarar húsfreyja, „okkur foreldr- Unum finnst allt þetta fagurt og E°tt. En hérna er eitt enn, sem langar til að lesa, mér finnst það svo ágætt“. »Vonglöðu foreldrar! Guð gefi, uð dóttir ykkar verði farsæl. ^kkert annað.“ oí’etta er sannarlega fyrirtak“, e£- „Fullkomin lífsspeki í Inni stuttri setningu". . »Og svo er enn) gem er v-'eg f^ábærlega fallegt. Eg er ekk'<<urn’ ai^ yður „Vinir mínir! Þúsund þakkir fyrir litla bréfið ykkar. Eg gleðst einnig óumræðilega yfir komu önnu Maríu litlu. Hún hefir ef- laust fært ykkur fullkomnun hamingjunnar, hina dýpstu og hreinustu gleði. Mig langar til að geta sent litlu ókunnugu stúlkunni marga, verulega marga snjóhvíta lilju- bræður. En nú er frost og fönn — blómin mín mundu deyja á leiðinni. í þetta sinn óska eg henni aðeins þess, að æfiferill- inn verði stráður hvítum blóm-' um, og ykkur foreldrunum óska eg einskærrar hamingju. Kyssið þið litlu stúlkuna ykkar á ennið og segið við hana í mínu nafni: Guð gefi, að þú verðir góð, göfug og fögur“. „Þessi á réttu óskina!“ hrópa eg hrifinn. „Væri mér leyfilegt að sameina óskir mínar óskum einhverrar verndarvættarinnar, mundi eg kjósa ósk þessarar konu og segja með henni: Guð gefi, að litla stúlkan verði góð, göfug og fögur“. „Þakka yður fyrir“, segir hús- freyja næstum hrærð. „Og nú, vinir mínir, skulum við fara inn. Kaffið er komið á borðið“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.