Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 75

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 75
Stefnir] Verndarvættimar við vöggu barnsins. 169 sigurvænlegur hlekkur í fylkingu hinnar stríðandi kvenþjóðar". „Hermaður, eins og þú sérð“, kýmir húsráðandi. „Ekkert um ®&gjablóm og rósakál, en byssu a öxl og áfram gakk!“ „Hafðu þig hægan, Kárakarl,” svarar húsfreyjan glettnislega. »Brautryðjandinn verður alltaf að slá kröftuglega til hljóðs fyrir ^Ugsjónum sínurn". »Auðvitað. En eg held nú ann- ars, að vinur okkar hafi fengið n°g af svo góðu, og að þessi sýn- ishorn hafi sannfært hann um, að það verður eitthvað alveg sér- staklega mikið úr litlu dóttur okkar“. „Það er hvérju orði sannara“, Svarar húsfreyja, „okkur foreldr- Unum finnst allt þetta fagurt og E°tt. En hérna er eitt enn, sem langar til að lesa, mér finnst það svo ágætt“. »Vonglöðu foreldrar! Guð gefi, uð dóttir ykkar verði farsæl. ^kkert annað.“ oí’etta er sannarlega fyrirtak“, e£- „Fullkomin lífsspeki í Inni stuttri setningu". . »Og svo er enn) gem er v-'eg f^ábærlega fallegt. Eg er ekk'<<urn’ ai^ yður „Vinir mínir! Þúsund þakkir fyrir litla bréfið ykkar. Eg gleðst einnig óumræðilega yfir komu önnu Maríu litlu. Hún hefir ef- laust fært ykkur fullkomnun hamingjunnar, hina dýpstu og hreinustu gleði. Mig langar til að geta sent litlu ókunnugu stúlkunni marga, verulega marga snjóhvíta lilju- bræður. En nú er frost og fönn — blómin mín mundu deyja á leiðinni. í þetta sinn óska eg henni aðeins þess, að æfiferill- inn verði stráður hvítum blóm-' um, og ykkur foreldrunum óska eg einskærrar hamingju. Kyssið þið litlu stúlkuna ykkar á ennið og segið við hana í mínu nafni: Guð gefi, að þú verðir góð, göfug og fögur“. „Þessi á réttu óskina!“ hrópa eg hrifinn. „Væri mér leyfilegt að sameina óskir mínar óskum einhverrar verndarvættarinnar, mundi eg kjósa ósk þessarar konu og segja með henni: Guð gefi, að litla stúlkan verði góð, göfug og fögur“. „Þakka yður fyrir“, segir hús- freyja næstum hrærð. „Og nú, vinir mínir, skulum við fara inn. Kaffið er komið á borðið“.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.