Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 90

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Side 90
184 Kjördæmaskipun og kosningar. [Stefnir Laugaveg 46. WliNflRSUÐIN Laugaveg 46. Vandaðar vörur við vægu verði. GoBtreyjur j Siðustu wienarmodel. I Sanngjarnt og dragtir. J { verð. The rainguard (guaranteed showerprooí) enski rykfrakkinn víð- frægi selst með hinu ótrúlega lágu verði kr. 58.50. Hinir víðfrægu »Venus« kvensokkar fást aðeins hjá okkur verð frá kr. 2.75. Vörur sendar um land allt gegn póstkröfu. hennar eigi erfitt uppdráttan Fer vel á því, hér sem annarstaðar, að halda því bezta úr því gamla, en breyta því, er til bóta má verða, og samræma það því, sem fyrir er. Munu allir kunna því vel. Eg hefi skrifað ritgerð þessa meira í þeim tilgangi, að leita að og benda á hentugar breyt- ingar á kjördæmaskipanogkosn- íngum, til athugunar fyrir aðra, en til að halda fram ákveðnum skoðunum. Ætla eg mér ekki þá dul að enginn kunni jafngóð skil fnér á því máli. Hitt mundi þykja léleg málafylgja af .minni hálfu, ef eg áliti þessar tillögur mínar lítils nýtar umfram þær tillögur, er eg hefi deilt á. Er og ekki því að leyna, að mjög álít eg tillögur mínar um köllun frambjóðenda vera til stórra bóta frá því, sem nú er um kosn- ingar, eða aðrir hafa bent á, svo eg viti, og áhugamál, að þær gæti náð fylgi manna. Hvort landið alt er eitt kjördæmi eða einmenn- ingskjördæmi, er minna vert, ef köllunaraðferðin er notuð og fullt réttlæti í kjördæmaskipan. En allar standa náttúrlega þess- ar tillögur til bóta við umræður og lagasetning. Og er þá þess að vænta, að menn hafi það, er betra reynist.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.