Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 73

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Page 73
Stefnir] Verndarvættimar við vöggu barnsins. 167 °g náttúrunnar; en það segi eg í eitt skifti fyrir öll, að við, kven- þjóðin, álítum okkur ekki þurfa að trúa hætishóti af þeim bábilj- um, sem karlmennirnir gera sér íar um að finna upp, til þess að hljóta vísindastyrki og doktors- nafnbætur“. >.Þarna er kona, sem kann að koma fyrir sig orði“, segi eg hrif- inn. ..Mjög svo elskuleg, en samt keld eg varla, að eg kærði mig að vera kvæntur henni“, seg- k" húsbóndi glaðlega, en þó dálít- jð þurlega. „Það er heldur engin vissa ^yrir, að hún kærði sig um það. kn það lítur helzt út fyrir, að kerramir séu ekki sérstaklega áfjáðir í að rökræða þetta atriði nánar“. „Ekki núna — ekki fyrr en við erum búnir að athuga málið frá ^leiri hliðum“, segir húsráðand- *nn með röggsemi vísindamanns- ins. „Þá byrjum við aftur. — Þessi amingjuósk er alveg einstæð." . ”^uir! Er það satt? Mig hefði . uæstum átt að gruna það. Eg 0ska ykkur til hamingju í tilefni komu barns ykkur á þetta »astral-pian“. Látið mig við tækifæri vita ná- kvæmlega, á hvaða stundu sólar- hringsins hún er fædd. Helzt al- veg upp á mínútu; eg skal þá reikna út forlög litlu dóttur ykk- ar eftir stöðu himintunglanna. Raunar var dagurinn mjög svo hættulegur. Allt er undir því komið, hvoru megin við vissa tímalínu sál hennar hélt inn- reið sína í sinn jarðneska bú- stað. Eg er hér um bil viss um, að nautið var það stjörnumerki, er þá var á uppgöngu, og að hin drottnandi reikistjarna var Ve- nus. Þið lofið mér bráðum að heyra nánara frá ykkur“. „Stjömuspámaður, eftir þessu“, segi eg, „og það enginn hinna minni háttar verndarvætta“. „Og heimspekingur". „Og guðspekingur", bætir hús- freyjan við. „Eg er svo stórhrif- in af þessari hamingjuósk og lof- orðinu, sem henni fylgir. Hugs- ið ykkur, fyrst að sjálfur Giord- ano Bruno á að vera endurholdg- aður í Annie Besant, hver veit þá, hver hér kann----------“. „Svona, svona“, tekur húsráð- andi fram í. ,„Verði hún bara ekki önnur Zanthippa eða Ful- via, þá stendur mér alveg á sama. Komdu með það næsta, gæzka“. Húsfreyjan tekur upp í hönd

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.