Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 98

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.04.1931, Blaðsíða 98
192 Kviksettur. [Stefnir Það eru til margar góðar rit- vélar, en engin, er að öllu sam- anlögðu, jafnast á við: REMINGTON. Verð er hér iægra en annarstaðar á Norðurlöndum. REMINGTON ritvélaumboð. Pósthólf 275, sími 650, Reykjavík. hans um Putney var mjög lítill, og þó að hann keypti allar þær bækur, sem hann kærði sig um, þá var honum ómögulegt að lesa fyrir meira en krónu á viku. Hann lagði því upp peningana, algerlega ó- sjálfrátt og óvart. En nú allt í einu fóru pening- ar að fá ákveðna merking og gildi í lífi hans. Hann varð ekki hrædd- ur, en hann stóð uppi ráðalaus. Ef hann hefði kannazt við veru- legan fjárskort, hefði hann senni- lega orðið hræddur. En svo var ekki. Hann gekk út, til þess að reyna að hrinda frá sér hugsununum, en þær fóru ekki. Þær sátu fastar og eitrulðu líf hans. Putney, sem var svo yndislegur bær fyrir ofur- lítilli stundu, var nú grár og við- bjóðslegur hrafnakrókur. — Hann gekk heim á leið, og við dyrnar mætti hann Alice. „Þetta er því miður allt rétt“, sagði hún og dæsti. „Það fæst eng- inn skildingur þetta ár, sagði hann, og líklega enginn skildingur heldur næsta ár, sagði hann. Og bréfin falla og falla, sagði hann. — Það er auman. Hefirðu nokk- urn tíma heyrt annað eins?“ Hann varð að játa, að hann hefði aldrei heyrt annað eins. [Frh.] •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.