Sagnir - 01.04.1985, Síða 84

Sagnir - 01.04.1985, Síða 84
Menntun- forsenda Agnes Siggeröur Arnórsdóttir framfara og frelsis „Allir skólar eru pólitískir í raun og veru og skólamenn pólitískar persónur...“ Upphafsorö þessarar greinar ritaöi Jón Sigurösson fyrir nærri einni og hálfri öld.1 í mínum eyrum hljóma þau kunnuglega. Þau gætu eins veriö sögö af uppeldisfræðingi nú- tímans, sem væri aö lýsa hlutverki skóla í samfélagi. Jón Sigurösson skildi hver máttur menntunar var - þess vegna hvatti hann landann til aö stofna skóla. Jón Sigurðsson varö ekki fyrstur íslendinga til að vekja eftirtekt á mikilvægi menntunar. Skömmu áö- ur en hann hóf herferð sína höfðu td. Baldvin Einarsson og Tómas Sæmundsson ritað um skólamál. Á fyrri hluta 19. aldar bárust hvatning- arorö íslenskra Hafnarstúdenta yfir hafið, heim til íslands. Þeir vildu aö íslendingar læröu þjóöleg fræöi og hagnýtar námsgreinar.2 Hugmyndir Jóns voru sprottnar úr þessu um- hverfi. Á fyrri hluta 19. aldar voru tveir skólar á íslandi - barnaskóli í Reykjavík (1830-1848), og Læröi skólinn á Bessastööum. Hlutverk Læröa skólans var að útskrifa prestsefni og kenna piltum til stúd- entsprófs. Áriö 1841 kom úrskurður frá konungi um aö flytja Læröa skól- ann til Reykjavíkur og stofna þar jafnframt prestaskóla. Hann var síöan stofnaður árið 1847.3 Eftir sem áöur áttu fæstir íslendingar þess kost að njóta skólamenntunar. Barnafræðsla fór aö mestu fram í heimahúsum undir eftirliti sóknar- presta. Meö fermingunni var henni lokið hjá flestum og ungmennin komust í fullorðinna manna tölu. Jón Sigurðsson taldi þessa mennt- un ekki nægja og spyrja má hvers- vegna. Á fimmta áratug 19. aldar hóf hann að fræöa íslendinga um mikilvægi menntunar. Hérerætlun- in að fara í saumana á skóla- og menntahugmyndum hans. Hlutverk menntunar ... skólinn á að tendra hiö and- liga Ijós, og hið andliga afl, og veita alla þá þekkíngu sem gjöra má menn hæfiliga til fram- kvæmdar öllu góöu, sem auöiö má veröa .. 4 Áriö 1842 skrifaði Jón Sigurösson þetta í Ný félagsrit. Þá taldi hann mestu skipta fyrir íslendinga aö út- kljá fljótt og vel alþingismálið, versl- unarmáliö og skólamálið. Til aö sigla ekki tveimur hinum fyrri í strand gat menntunin áorkaö miklu aö hans áliti; aukinni þekkingu væri hægt aö beita til framkvæmda. Jón leit á ,,menntasögu“ þjóöar sinnar í anda þjóöernis- og frjáls- hyggjuhugmynda 19. aldar. íslend- ingar samtíma hans áttu aö sækja fyrirmyndir til þjóöveldistímans. Þá heföi menntun landsmanna veriö samgróin þjóðlífinu. Frá öndveröri 82 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.