Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 95

Sagnir - 01.04.1985, Qupperneq 95
KRAFA UM RÁÐHERRAÁBYRGÐ (stjórnmálalega og lagalega) ábyrg fyrir Alþingi, eöa 2) aö allir meðlimir hennar yröu fast- ir embættismenn. Jóni þótti hvorugur þessara kosta góður.14 Jón vildi síst fyrri möguleikann. Þá yröi landstjórinn ekki aöeins lagalega ábyrgur fyrir Alþingi ásamt ráðherrum sínum heldur næöi þing- ræðiö einnig til hans. Hann taldi aö af því myndi leiða of þungt kerfi því leita yröi úrskurðar konungs í hvert sinn sem landstjórnina og Alþingi greindi á að nokkru marki. Illskárra var að hans dómi aö bæði ráðherrar il ). |*ar scm stúngií) cr upp.'í lircmur ráMicrrum á cinum Mat í lainliiiu, |ní cr auí'.wlt ab |ic.ssir incnn ci"i ab \cra scin látancyli jarl.'ins. og cr |iaí) iililúugis cptir |>ví scm cr rcjrla í l"j:lui!iiliiini |>júí>stjórii, cf aí> jarlinn vclili ser |ictta ráíancMi samkva'int |>ví scni nljiíng ætlaMst til, coa af |>ciin .'ciii liclTi traust alþfngis. lin |>ar af lcitir, a« jarlinu c'a lamlstjúrinn sjálfur yrbi at stumla lastari fyrii cn svo. ab liann yríi sjálfur ab fara mct rábaucyti sfnu. cr þcini ka'ini ckki sanuin vib alþfng. Eí svo vicri. |>á vrti aí> fara til kumíngs sjálfs sutur til Danmcrkur 0" lcita úrskuríar lians í ]i\crt sinn scni landstjóriiiii og alþnig vji-ri úsuinkva'in at> nokkrii niarki, cn |>ar af gæl. Ici.lt úba-rilcgau hnckki, tímatöf og jufnvcl staus á íilliim luáluiii. iicma því nb cins. at> bæbi jarl og rátuiiuutai lians \icri gjiirtir au IokIuiii cmbættisniönimm, scm ckki ga-ti bifa/.t fyrir ncinu atkvæti þíngsins. og ckki þyrfti ab víkja frá ticina fyrir ilúini eba fyrir skipun konúngs, Ifkt og f Norcgi er liáttab. þctta inætti komost fyrir meb því moti. ab ki.mingur setli lan.lstjórann, op. Iioiium yrbi ckki Mkiu frá ucina mcb komíngs bobi, cba cptir bcir.ni ósk alþíugis til koniíngs, cf kouiíngur fyndi ásta-bu til a? iippfylla þá ósk. I.aii.istjárinu kysi sér rábuiiaiitn íslcn/ka menn, scin stæbi fyrir frainkvæmd landstjórnarinnar og licfbi ábyrgb fyrir alþíngi, en landstjóri samþykkti frum- viirp til þfngs og þau laga frumvörp scm frá þfngiuu kæmi, svo þau yrbi ub lögum; hann hcl'bi cinnig neit- unarvald, cn rábaneyti hans licfbi ábyrgbina og skrifabi undir meb honum. þctu væri uú öldúngis svipab því, Úr Nýjum félagsritum 1863, bls. 29-30. I þessum texta er Jón aö ræða mis- munandi stjórnarform sem íslend- ingar ættu hugsanlega aö taka upp. Ma. minnist hann á þingræöisstjórn- arhætti. og landstjórinn væru fastir embætt- ismenn skipaðir af konungi og að- eins lagalega ábyrgir fyrir Alþingi. Það má því til sanns vegar færa að Jón hafi talið það ,,æskilegra“15, að jarl og ráðherraryrðu fastirembætt- ismenn, en að þingræðið næði til hvorra tveggju, jarlsins og ráðherr- anna. Það verður þó tæpast sagt að þessi niðurstaða Jóns verði túlkuð sem stefnubreyting eða undanhald því möguleiki númer 2 er greinilega aðeins sá skárri af tveimur illum. Mér virðist þrátt fyrir þetta að það standist hjá Didriksen að Jón hafi lagt minna upp úr þingræðiskröf- unni á 7. áratugnum. Altjend minnist hann ekki á hana eftir 1863. En hafa verður í huga að Jón féll aldrei frá kröfunni um ábyrgð ráðherra fyrir Alþingi. Vegna þess að hann skil- greinir aldrei nákvæmlega hvað hann á við með orðinu ráðherra- ábyrgð er ekki þægilegt að átta sig á stefnu hans í smáatriðum. Hafði hann bæði lagalega og stjórnmála- lega ábyrgð í huga þegar hann talar um að ráðherrarnir eigi að bera ábyrgð fyrir Alþingi eða var hann aðeins að hugsa um lagalegu ábyrgðina? Að mínu viti gerir Jón mjög óljósan greinarmun á lagalegri og stjórnmálalegri ábyrgð og ég hneigist að þeirri skoðun að hann hafi haft hvort tveggja í huga, laga- lega ábyrgð og þingræði. Árið 1850 talar Jón um það að þjóðin verði ,,alltaf að fylla út í það scema, sem grundvallarlögin gefa“16. Jafnframt lætur hann í Ijósi þá skoðun að réttast sé að setja ekki annað í grundvallarlögin en ,,ábyrgðarprincipið“. Hugsanlega hefur Jón gert ráð fyrir að þingræðið þróaðist út frá ákvæðinu um ráð- herraábyrgðina. Eins er möguleiki að hann hafi litið svo á að þingræð- iskrafan væri í raun innifalin í kröf- unni um ábyrgð ráðherra. Með því að krefjast ráðherraábyrgðar hefur hann ef til vill talið sig vera að vinna að framgangi þingræðisins, jafnt eftir 1850 og fyrir. Áhrif þingræðiskrafna Jóns Sigurðssonar Odd Didriksen telur að þingræðis- krafa Jóns Sigurðssonar hafi ekki haft veruleg áhrif á landsmenn.17 Hann bendir þó á að fyrir Þjóðfund- inn 1851 hafi mikið verið rætt um takmarkað neitunarvald konungs sem vænlegan kost. Þá var litið til Noregs sem fyrirmyndar en þar var slíkt fyrirkomulag við lýði. Á Þjóð- fundinum sjálfum hins vegar voru hugmyndir Jóns um stjórnskipunar- mál íslands flestallar teknar til greina, ma. um ábyrgð ráðherra fyrir Alþingi. Jón hafði nokkrar efa- semdir um gildi takmarkaðs neitun- arvalds. í tillögum nefndar þeirrar er fékk stjórnarskrárfrumvarp konungs til umsagnar á Þjóðfundinum, og samdi síðan annað sniðið eftir hug- myndum Jóns, var ekki minnst á takmarkað neitunarvald. í tillögum Þingvallafundar 1851 er krafan um Konrad Maurer. / bréfi til þessa vinar sins frá 1860 ræöirJón ma. um æski- legasta fyrirkomuiag landstjórnar á íslandi og teiur aö landstjórnin ætti helst aö vera ábyrg fyrir Alþingi aö landstjóranum undanskildum. það ekki borin fram og telur Didrik- sen það bera vott um áhrif Jóns. Ennfremur skína sjónarmið Jóns í gegn í Undirbúningsblaöi undir Þjóöfundinn þar sem ábyrgð ráð- herra er borin saman við takmarkað neitunarvald. Segir þar að konung- ur myndi varla beita ótakmörkuðu synjunarvaldi sínu nema það sé krafa hins ábyrga ráðherra. Fólkið gæti þá látið vantraust sitt í Ijós og SAGNIR 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.