Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 16

Sagnir - 01.06.1994, Blaðsíða 16
1 \\'l s Pilsfaldur þessa skautbúnings er skreyttur grísku um 1870. Sigurður lét ekki staðar numið þegar skautbúningurinn var tilbúinn heldur bjó til léttari faldbúning, kyrtil, sem hann vonaðist til að yrði vinsæll. Þannig ætlaði hann að „smeygja inn fornbúningnum", eins og hann orðaði það. Sagði hann að búningurinn ætti að vera „alhvítur, nema kringum hálsmálið og ermamar frernst . . . allur víðari og léttilegri en hinn og eiga betur við dans“. 111 Hálsmál kyrtilsins var flegið og ermarnar, sem voru hálfsíðar, víkkuðu fram. Hann var annaðhvort heill eða tekinn sundur í mittið og oft skreyttur brjóstnál. Sigurði fannst búningurinn eiga að vera hvítur, en hann er þó til í ýmsum litum eins og svörtu, bláu og grænu. Efni kyrtilsins gat til dæmis verið silki, þunnt ullarefni eða smáléreft." Margar konur kusu að klæð- ast kyrtli eða skautbúning er þær giftust eins og sjá má hér á myndinni. Hvernig tók svo kvenfólkið endurbót- ununt? Það er skemmst frá því að segja að búningurinn þótti bera af hinum gamla sem sást varla eftir 1870.12 Kona í Reykjavík bar fyrsta skautbúninginn mynstri. Mynd frá því Kona i kyrtli um 1880. 1859. I vasabók Sigurðar kemur fram að 24. nóvember 1867 hafi 42 konur skartað nýja skautinu við messu í Reykjavík, en Reykvíkingar voru árið 1868 tæplega tvö þúsund og bærinn talinn hálfdanskur bær.13 Eftir frumdröguni hans saumaði Sigurlaug Gunnarsdóttir frá Asi í Hegra- nesi skautbúning árið 1860, sem er elsti búningur sem varðveittur er, svo vitað sé.14 Ein ástæða þess, hversu vel gekk, kann að vera gífurlegur áhugi Sigurðar á við- reisn þjóðbúningsins. Hann vann af miklu kappi við að aðstoða konur urn mynstur og gerð hans.b Jafnframt voru konur áhugasamar og gáfu þær tíma sinn í mikinn saumaskap sem þurfti til að koma sér upp búning. Strax árið 1863 sagðist Sigurður hafa „lokið verstu bar- áttunni með búninginn11.16 I bréfi tiljóns Sigurðssonar 1865 nefnir hann að það eina sem gangi sér í haginn sé búninga- vinnan og í öðru bréfi fimrn árum síðar segir hann að „vel [gangi] með kvenbún- inginn nýjasta [og] ntargar af þeim dönsku-skotnu hafa nú farið og ætla að fara á íslenskan búning“.17 Nú á tímurn eru rnjög fáar konur sem skarta skautbúningi á hátíðisdögum. Skautið hefur ekki náð þeirri fótfestu sem Sigurður vænti og hefði hann ör- ugglega ekki órað fýrir þessu þegar hann taldi glímuna við „dansklunduðu-drós- irnar“ vera á enda. Peysufötin, sem Sigurður ætlaði að væru hversdagsföt, tóku við hlutverki skautbúningsins sem þjóðlegur spari- klæðnaður. Segja má að upphlutur sem kom fram í byrjun 20. aldar sé nú vinsæl- asti þjóðbúningurinn. Skautbúningur Sigurðar hefur þó hlotið upphefð, sem búningur fjallkonunnar, hins persónu- gerða tákns Islands. Auk þess sem forseti eða forsetafrúr og biskupafrúr bera bún- inginn við hátíðlegar athafnir. Verk Sigurðar eru því síður en svo gleymd. Þrátt fýrir að fáar konur skarti nú skauti, þá er búningurinn eitt samein- ingartákna Islands. Frá sjónarhóli hins rómantíska þjóðfrelsismanns hlýtur markmiðinu með gerð hátíðarbúnings að vera náð. 14 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.