Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 22

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 22
Helgi hafa notað til kirkjuaðgjörðar. Þá leggur hann tvær kertastikur úr kopar til kirkjunnar og eldbera einnig og mætti ætla að hann nýtti þriðja hundraðið til þess arna því eftir þetta virðist Helgi skuldlaus við kirkjuna. Ut frá þessu væri hægt að álykta að menn hafi ekki verið alveg frjálsir með ráðstöfun á kirkjutíundarfé, heldur verið skyldir að nýta það i þágu kirkjunnar þó svo þeir hljód að hafa verið frjálsir að vetja því innan þess ramma. I máldaga Oddakirkju á Rangárvöllum frá 1397 er einnig kafli um tíundarskil þar sem greinir frá því að Porcio ecclesie slík sem fallið hefir í mortuaria þau sem gefist höfðu til kirkiunnar siðan herra Oddgeir góðrar minningar lét reikna næst. FéU niður öll porcio fýrir þá hluti sem síra Óli hafði lagt til kirkiunnar. En kirkjan varð honum skylldug .xxx. hundraða.5 Hér virðast tekjur kirkjunnar ekki hafa dugað fyrir útgjöldum sem staðarhaldari hefur lagt í. Séra Oli hefur verið mjög rausnarlegur þar sem kirkjan skuldar hon- um við þetta uppgjör heil 30 hundruð. „Hér virðast tekjur kirkjunn- ar ekki hafa dugað fyrir út- gjöldum sem staðarhaldari hefur lagt í. Séra Óli hefur verið mjög rausnarlegur þar sem kirkjan skuldar honum við þetta uppgjör heil 30 hundruð." Mcð ajláti og sálugjöfum I samræmi við þróunina erlendis hafa af- lát verið tekin upp sem fjármögnunarleið við ýmislegt kirkjunni tengt. Hér á landi virðist Gottskálk Kænikson Hólabiskup fyrstur hafa beitt þessari heimild. I bréfi frá 1452 veitir biskup sem administrator Skálholtsstiftis hveijum þeim 40 daga aflát sem sækir Vatnsfjarðarkirkju á ákveðnum helgidögum eða leggur henni lið til upp- heldis.'1 Sveinn Pétursson Skálholtsbiskup held- ur áfram á þeirri braut sem Gottskálk ruddi í þessum efnum. Þetta kemur skýrt fram i vígslumáldaga alkirkju á Kirkjubóli íValþjófsdal frá 1470. Þar segir m.a.: [T]il heiðurs guði.jungfrú Maríu og hinum helga Þorláki biskupi gefum vér af guðs valdi og heilagrar kirkju öllum og sérhverjum þeim sem þangað sækja med góðfýsi fremjandi þar nokkrar góðar bænir gangandi um kirkju og biðjandi með pater noster og ave Maria fýrir öllum kristnum mönnum bæði lífs og liðnum. svo og þeim sem þangað gefa nokkuð offur eður peninga afreiða eður afreiða láta þrátt skrifaðri kirkju á Kirkjubóli til eflingar, uppheldis eður endurbætingar 40 daga aflát í hvert það sinn sem hann görir þar nokkuð dl af þessum góðum verkum.7 Þarna virðist bænagjörð og fégjöf lögð að jöfnu fýrir frádrátt upp á 40 daga í hreins- unareldinum. Fyrst ekki er veitt meira en 40 daga aflát í senn sem er engin ósköp á mælikvarða eilífðarinnar mætti ætla að það hafi verið hvetjandi á ýmis konar gjafir til viðhalds kirkju. Sérstaklega ef um bænlata eignamenn var að ræða. A þenn- an hátt gat kirkjan hvatt til gjafa til sín án þess að þurfa að leggja nokkuð af mörk- um í staðinn á veraldlegan mælikvarða. Einungis 20 daga aflát skriftborinna synda fæst fyrir viðhaldsgjafir eða bæna- gjörðir í bænhúsinu á Nesi í Grunnavík árið 1492.“Vera má að í þessu komi fram virðingarmunur alkirkju og bænhúsa þar sem helmingi minna aflát fæst fyrir and- lega og veraldlega tillögn við bænhúsið í Nesi en alkirkjuna á Kirkjubóli. Af þessu er náttúrulega augljóst að það hefur verið mikilvirkara að gefa til stærri kirkna en þeirra smærri. I skrá um aflát og syndaaflausn frá dög- „Kaleikuritm giði"Jri Skálholti,gotnesk stníð fró mn 1300.1 hinum breytta sið mátti söfnuðuritm nú bcrgja af víninu en þaö ináttu einungis prestarnir áður. Þetta nýja skipulag gœti þi’í liafa Itaft íför með sér heldur meira slit á kalciknum cn áður. — Þjóðminjasafn Islands. 20 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.