Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 25

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 25
Rckafjara i Arneshreppi í Strandasýslu. Sveiflur i viðarreka við Islandsstrendiir liafa eflaust haft afdrifaríkari af- leiðingarfyrir landsmetui eftir siðbrcytiiitiii en fyrir. Miðað við þetta dæmi virðist skortur á fjármögnun ekki hafa verið mönnum mestur fjötur um fót við viðhald kirkna fyrst eftir siðbreytingu en sálugjafir virðast þó fljótlega hafa lagst af eftir þetta og það hlýtur að hafa haft töluverða tekjuskerð- mgu í for með sér fyrir kirkjur landsins. Aflátssalan á síðmiðöldum hvíldi á kenn- ingunni um hreinsunareldinn en það var gagnrýni á þessa sölu sem markaði upp- hafið að siðbótarstarfi Lúthers. Það gefur þvi auga leið að aflátstilboð hljóta að hafa verið afnráð úr íslenskum máldögum fljótlega eftir að kirkjuskipan Kristjáns III. komst hér á. Þar með má telja að einnig á þessu sviði hafi margar kirkjur landsins misst þó nokkurn spón úr aski sínum fjár- hagslega. Það virðist þó ekki síður hafa verið skortur á timbri en fjármögnun sem atti eftir að reynast landsmönnum mestur dragbítur við að halda kirkjum sínurn í horfinu fyrstu áratugina eftir siðbreyt- ingu. Breyting á aðföngum til við- halds og nýbygginga Ekki er að sjá að miklar breytingar hafi orðið á rekaviðareign landsmanna tengd- ar því að konungur öðlaðist betri tök á landinu eftir siðbreytinguna. Að vísu tók hann til sín útróðrarjarðir Skálholtsstóls suður með sjó árið 1563 sem fylgdi nokkur reki en lét stólnum í staðinn jarð- ir í Borgarfirði í té.34 I ljósi þess að reki telst álika mikill á BorgarfjarðarQörunr eins og á þeim suður með sjó, er ekki vist að þessi jarðaskipti hafi haft afgerandi áhrif á stólinn með tilliti til rekaeignar þó Eann hafi vissulega haft það með öðrum hætti. Annar þáttur gæti hafa verið áhrifa- nreiri í þeim efnum en það er breytileiki þess hve mikið af timbri rekur á land ár nvert. Þótt erfitt sé að henda reiður á það i heimildum sést að sumra ára er getið sem sérlega gjöfulla í þessum efnum en annarra sem rýrra. Rekaleysi gat jafnvel varað í nokkur ár eða áratugi.35 I biskupasögum sínum greinir Jón Halldórsson svo frá: A dögum Marteins biskups [1549—1557] forgékk skútan eður ferj- an, svo þá lagðist af sú sigling til Noregs eður kauphöndlun, sem staðurinn hafði þar og hefur aflagzt síðan. Þá gekk og undan Skálholtskirkju það pláz eður greniskógar-ítak, er hún átti i Noregi.3'1 Það virðist sein þessir viðburðir hafi haft mjög mikil áhrif á timburflutninga til ís- lands. Með þessu missa biskupsstólarnir mikilvæga aðstöðu sem hlýtur að hafa skipt miklu varðandi timburaðföng bæði á stólunum sjálfum og kirkjum innan umdæmis þeirra. Þess verður vart í heimildum frá því fremur skömmu eftir siðbreytinguna að skortur varð á timbri til viðhalds kirkna sem og annarra bygginga. Strax árið 1559 kom beiðni um timburaðstoð frá Skál- holti.37 Þetta vandræðaástand í timbur- málum virðist þá því miður komið til að vera. Arið 1574 kvörtuðu Jón lögmaður og Guðbrandur biskup yfir því við Dana- konung að hann hafi nú í nokkur ár ekki látið skip sitt ganga í hafnir í Skagafjarð- ar- og Húnavatnssýslum og aðrir kaup- menn fái ekki að versla þar. Þetta hafi skapað mikil óþægindi fyrir íbúa þessara sýslna þar sem þeir hafi ekki fengið nauð- synjar sínar en verstur hafi þó verið skort- urinn á byggingartimbri þar sem dóm- SAGNIR 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.