Sagnir - 01.06.1997, Síða 34

Sagnir - 01.06.1997, Síða 34
Börkur Gunnarsson Jón Axel og tilvistarstefnan Tilvistarstefnan (existentialism) er heimspekistefna sem á rœtur sínar að rekja til Friedrichs Nietzsche (1844—1900) og Sörens Kierkegaards (1813—1855) en varð skipulegri og hlaut nafn sitt á 20. öldinni í meðförum Martins Heideggers, Carls Jaspers,Jeans Pauls Sartre, Alberts Camus, Maurice Merlaus Pontys, Simone de Beouvoirs ogfleiri. Hér verður fallað um verk myndlistarmannsins Jóns Axels Björnssonar útfrá sjónarhóli tilvistarstefnunnar. Fyrir Plató var heimspekin leitin að reynd og má segja að hin vestræna heimspeki hafi verið undir ægivaldi hans og Aristót- elesar allt fram á síðustu öld. Leit heim- spekinnar að einhverju sameiginlegu, reyndinni bakvið sýndina í þessum heimi er þungamiðjan í vestrænni heimspeki fram að Kierkegaard. Hver heimspeking- urinn á fætur öðrum setur fram sína kenningu um kerfi hluta og manna, kerfi sem Kierkegaard gat ekki staðsett sjálfan sig í. Eða einsog hann orðaði það: „One might say that I am the moment of indi- viduality, but I refuse to be a paragraph in a system."1 Hann vildi meina að vegna uppsafnaðrar þekkingar hjá mennta- mönnum hefðu þeir gleymt mikilvægri spurningu, sem er sú, hvað það er að vera? Spurning sem er af sömu rótum runnin og vangaveltur Heideggers um hluti einsog hantar sem við tökum til notkunar áður en við veltum því fyrir okkur hvað hamar sé?2 Auðvitað mætti færa góð rök fyrir því að rætur tilvistarstefnunnar sé að finna miklu fyrr, t.d. hjá Kant sem sýndi að ekki væri hægt að aðskilja eðli frá tilvist, eða jafnvel allt til heilags Agústínusar sem færði heimspeki hreinnar hugsunar nær manninum sem einstaklingi,3 en í þessari örstuttu og yfirborðslegu kynningu á til- vistarstefnunni verður ekki farið út í slík- ar vangaveltur. Eins ólíkir og heimspekingar tilvistar- stefnunnar eru þá eiga þeir það sameigin- legt að telja að tilvist (existcnce) komi á undan eðli (essence). Flestir þeirra trúðu ekki á guð en það var engan veginn al- gilt. Þeim bar saman um að hvort sem guð er til eða ekki þá er í það minnsta ör- An lilils, 1996 (mynd 1). Við fyrsln sýn cr það cinmanakctmd sem Jón Axcl virðisl vcra að lúlka í þessari mynd, en við nánari skoðun cr sá eittmanalciki ekki algjör. Þrír diskar á sveimi vísa til nálcvgðar mannvera. 32 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.