Sagnir - 01.06.1997, Side 36

Sagnir - 01.06.1997, Side 36
An titils, 1996 (mynd 5), olía á striga, 177x200 sm. Þeirsem til þckkja kunna að greina andlit JónsAxcls og dóttur hans Brynju á iiiaiincskjunuiii á þessari mynd. lausir draumar" og sagði m.a. „Myndmál- ið er goðsagnalegt, litlir atburðir, sögur, hverfast um sig sjálfar."7 Þessar vangavelt- ur um hið draumkennda ástand og goð- sagnalega myndmál dregur athyglina að Nietzsche og kenningum hans í Geburt der Tragödie" um að draumurinn væri sannari en hinn meinti veruleiki, eða einsog hann orðaði það seinna í Götzen Dámmerung: „Sýnd er reynd." Nietzsche vildi meina að draumurinn væri fyllri en veruleikinn og á þessari sýningu þróaði Jón Axel þá hugmynd áfranr. En í þeim málverkum sem hann átti eftir að mála virðist hann þróa sig frá draumnum og yfir í trúarlegan existensialisma. Þróun verka Jóns Axels Á næstu sýningum þróuðust verk Jóns til þess að sýna manninn í minna draum- kenndu umhverfi þó það héldist jafn órætt, eða jafnvel óræðara.1' Mannskepn- an var oft sýnd krossfest. Ekki þó einsog hún væri ranglega sökuð um eitthvað eða Jón væri að feta i fótspor Ensors eða annarra sem lýstu listamanninum sem Kristi og nú væri það listamaðurinn sem væri krossfestur, heldur var það mann- skepnan sem var krossfest á léreftinu. Jón var að fást við hlutskipti mannsins hvar sem hann var í heiminum. Því rétt einsog hann sagði sjálfur í viðtali við Morgitn- blaðið árið 1987: „Karlkynið held ég eigi ekkert bágt og kvenkynið ekki heldur. Hitt er annað mál að mannkynið í það heila getur átt bágt.“ Við lifum á tímurn þarsem mannskepnan skiptir stöðugt minna máli. Það kemur víða fram í blaðaskrifum að stærsta vandamál heims- ins sé ofgnótt manna. Maðurinn missir gildi sitt eða er að tapa stríði við rafeind- irnar."1 Nú voru í nrálverkum Jóns skilin milli mannsins og umhverfisins óljós og litir mannsins blönduðust umhverfinu og öf- ugt. Þessa áhrifa gætir langt yfir á tíunda áratuginn og í áhrifamiklu verki frá 1994 sem er án titils notar hann manneskju til að ríma við skýlaga form sem er fyrir of- an hana. Þannig er manneskjan enn meir samsömuð umhverfi sínu.Til áréttingar má benda á að tilvistarsinnar sáu stundum ekki mikinn mun milli mannsins og um- hverfisins. Það kemur frarn í verki Jeans Pauls Sartre „Nauseu“ að kannski er eina leiðin út úr þeirri tilvistarkreppu sem manninum er búin, að verða eitt með listaverkinu." I þessum listaverkum renn- ur maðurinn saman við umhverfi sitt og verða manneskjan og umhverfið að einu 34 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.