Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 74

Sagnir - 01.06.1997, Qupperneq 74
hátt fæðingarhlutfall. Þrátt fyrir að giftar konur væru minnihlutahópur, var fæð- ingarhlutfallið engu minna en á Norður- löndunum. Bent hefur verið á í því sam- bandi að hjónabandið hafði „í för með sér nánast því gernýtingu á líffræðilegri getu hennar til barnsburðar ,..“27 Erlend- ar rannsóknir hafa einnig sýnt fram á að heilsu kvenna er stefnt í voða þegar stutt bil er á milli fæðinga. Konan verður ekki fær um að gefa brjóst eða sinna tveimur smábörnum samtímis, afleiðingin verður venjulega sú, að annaðhvort barnið deyr.:“ Tíðar fæðingar, mikill barnamissir, sjúk- dómar og fátækt voru fýlgifiskar konunn- „Mæðrum, útslitnum and- lega og líkamlega, var lögð á herðar sú mikla ábyrgð að dæma um eigin hæfni og getu til brjóstagjafar." ar. Ljóst er að á átjándu öld var ekki að- eins um líffræðilega gjörnýtingu konunn- ar að ræða, heldur einnig andlega. Hnípin kona í vanda Að öllu framansögðu er ljóst að brjósta- gjöf á átjándu öld hefur verið miklum annmörkum háð.Yfir konur gengu sóttir aldarinnar jafnt og aðra, þær voru einnig hrjáðar af landlægum hörgulsjúkdómum af völdum vannæringar og ofan á allt eru allar líkur til þess að þær hafi verið mjög hijáðar af kvensjúkdómum hvers konar. Vannæringin gat verið margvíslegur orsakavaldur.Til hennar má rekja líkur á Barnslík í kistu snemma á öldintii. Niðurstöður frœðimanna, á þá leið að mœður liaft uanrœkt hlutverk sitt og ekki stst að mœður Itafi vanrœkt eldi barna sinna til að takmarka lífslíkur þeirra er áfellisdómur yftr konum fyrri alda. — Þjóðminjasafn Islands. ófullburða og ófullkomnum börnum, sem áttu sér minni lífslíkur.Vannæring móður gat valdið því að mjólkurmyndun var ekki næg til að fullnægja fæðueftirspurn barnsins og rök hafa verið færð fyrir úr- ræðum mæðranna. Hinn hái giftingaraldur hefur einnig haft áhrif á heilbrigði og lífslíkur barn- anna.Allt eru þetta þættir sem hugleiða þarf þegar við ræðum um ungbarnadauða á átjándu öld. Mæðrum, útslitnum andlega og líkam- lega, var lögð á herðar sú mikla ábyrgð að dæma urn eigin hæfni og getu til btjósta- gjafar. Auðvelt er að skilja að lítið þurfti til að þær sannfærðust um ófullkomleika sinn og teldu kúamjólkina bestu lausnina. Niðurstöður fræðimanna, á þá leið að mæður hafi vanrækt hlutverk sitt og ekki síst að mæður hafi vanrækt eldi barna sinna til að takmarka lífslíkur þeirra er áfellisdómur yfir konum fyrri alda. Dóm- ur sem ekki getur talist réttnrætur. Tilvísanir 1 Gísli Gunnarsson, Upp cr boðið Isaland. Einokunarverslun og (slenskt satnfélag 1602-1787 (Reykjavík, 1987), bls. 23. 2 Loftur Guttormsson, „Barnaeldi, ungbarnadauði og viðkoma á Islandi 1759-1860.“ Athöfn og orð. Aftncelisrit helgað MattlnasiJónassyni áttræðum. Ritstjóri Sigutjón Björnsson (Reykjavík, 1983), bls. 153. 3 Sama rit, bls. 154. 4 Sama rit, bls. 154. 5 Eggert Olafsson, Fcrðabók Eggcrts Olafssonar og Bjarna Pálssonar utn fcrðir þcirra á Islandi árin 1752-1757 I. íslenzkar) hefur Steindór Steindórsson (Reykjavík, 1943), bls. 313. 6 Gísli Gunnarsson, The Scx Ratio, the Infant Mortality and Adjoining Societal Rcsponsc in Pretransitional Iccland (Lundi, 1983), bls. 4. 7 Arni Björnsson, Merkisdagar á tnannsœvinni. Gamlar venjur siðarcghtr og sagnir (Reykjavík, 1982), bls. 46. - Helgi Þorláksson, „Óvelkomin börn?“ Saga XXIV (1986), bls. 88. 8 Eggert Ólafsson, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar II, bls. 49-50. 9 Schleisner, Peter Anton, Island undersögt fra et lægevidenskapcligt synspunkt (Kaup- mannahöfn, 1849), bls. 166. lOJónas Jónassen, Lækningabók handa alþýðu á íslattdi (Reykjavík, 1884), bls. 326. 11 Sama rit, bls. 326-327. 12 Sama rit, bls. 70-72. 13 Sama rit, bls. 70-71. 14 Loftur Guttormsson, „Barnaeldi, ungbarnadauði og viðkoma á íslandi 1759-1860“, bls. 155. 15 Eggert Ólafsson, Fcrðabók Eggcrts Ólafssonar og Bjartta Pálssonar I, bls. 229. 16 Sama rit, bls. 229-230. 17 Árni Björnsson, Merkisdagar á tnatinsævinni, bls. 42. 18 Gísli Gunnarsson, The Sex Ratio, bls. 9. 19 Björn Halldórsson, „Atli eður ráðagjörðir yngismanns um búnað sinn helst um jarðar- og kvikfjárrækt aðferð og ágóða með andsvari gamals bónda. Samanskrifað fyrir fatækis frumbýlinga, einkanlega þá sem reisa bú á eyðijörðu." Rit Björns Hall- dórssonar ( Sauðlauksdal. Gísli Kristiánsson og Björn Sigfússon bjuggu til prentunar (Reykjavík, 1983), bls. 174. 20 Helgi Þorláksson, „Óvelkomin börn?“,bls. 103. 21 Árni Björnsson, Mcrkisdagar á mannsævinni, bls. 43. 22Jónas Jónassen, Lækningabók Itanda alþýðu, bls. 323-324, 326. 23 Dagný Heiðdal, „„Þeir sem guðirnir elska deyja ungir“. Um ungbarnadauða og ungbarnaeldi á 18. og 19. öld.“ Sagnir9 (1988), bls. 67. 24 Hastrup, Kirsten, „A question of reason. Breast-feeding patterns in seventeenth- and eighteenth-century Iceland.“ Thc Anthropology ofBreast- feeding. Natural Law or Social Constmct.Vanessa Maher ritstýrði (Oxford, 1992), bls. 98-99. 25 Helgi Þorláksson, „Óvelkomin börnVj bls. 88. 26 Eggert Ólafsson, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar I, bls. 229. 27 Loftur Guttormsson, „Barnaeldi“, bls. 155. 28 Hér er átt við „Maternal depletion syndrome“ í rannsóknum á vanþróuðum lönd- um.Vanessa Maher, „Breast-Feeding and Maternal Depletion.“ The Anthropology of Brcast-feeding. Natural Law or Social Constmct.Vanessa Maher ritstýrði (Oxford, 1992), bls. 157. 72 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.