Sagnir - 01.06.1997, Síða 85

Sagnir - 01.06.1997, Síða 85
Mynd 2. Dæmi um húðblœðingar og drep sem bakteríur skyldar Y. pestis geta valdið með eiturefnum sínum. Líklegt mi telja að nafngiftin „svartidauði" sé tilkomin vegtia þessa sjúkdómsástands. dómurinn lifi áfram í samfélaginu og fjari ekki út. I reynd gerist þetta auðvitað ekki með svo reglubundnum hætti og reynslan sýnir að u.þ.b. 10.000 fæðingar þurfi á ári til þess að sjúkdómurinn verði að staðsótt (landlægur). Mislingar hafa því aldrei get- að orðið landlægir á Islandi. Hinn sjúkdómurinn er hlaupabóla og ristill en það eru tvær sjúkdómsmyndir sem hlaupabóluveira veldur. Það eru eink- um börn sem fa hlaupabólu en eldri sjúkl- ingar fa ristil. Þeir sem fa ristil hafa smitast af hlaupabólu í æsku enda bera menn veiruna ævilangt eftir frumsýkingu. Fræði- lega þarf því ekki nema eina fæðingu á 50 ára fresti til að hlaupabóla viðhaldi sér og verði að staðsótt. Rannsóknir á einangruð- um og fámennum byggðalögum sýna að sú er raunin og að ekki þarf nema um 300 manna samfélag til að bera sjúkdóminn. Þannig er ljóst að margar farsóttir á síð- ari tímum gátu ekki náð fótfestu til forna i fámennari samfélögum með dreifðari byggð. Inflúensa er dæmi um sjúkdóm með afar stuttan meðgöngutíma og mikla smithæfni enda berst veiran með úðasmiti frá hnerrandi og hóstandi sjúklingum. Inflúensa hefur^ ekki getað verið til meðal manna fýrr efa nægilegur fólksfjöldi með mikilli fólksþéttni varð til. Enda er inflú- ensufaraldri/fýrst lýst 1580/ Þó skal á það bent að fólksfjöldinn einn og sér er ekki eini áhrifavaldurinn hvað varðar hæfni smitsjúkdóms til að verða að staðsóttr: Ef sýkill getur þrifist í öðrum dýrategundum en mönnum má segja að hýsilþéttleikinn aukist ef maðurinn hefur náið samneyti við dýrin. Upphaf farsóttar: Hæfni smitsjúkdóms til að breiðast út í samfélagi er háð því sem kallað er útbreiðslutala (basic reprod- uctive rate). Megin áhrifavaldarnir eru líkurnar á smitun þegar næmur einstakl- tngur verður útsettur fýrir smiti, fjöldi sambanda næmra og smitaðra í samfélagi °g tíminn sem sýktur einstaklingur er smitandi. Síðar hefur hlutfallslegur fjöldi onæmra í samfélaginu einnig áhrif á út- breiðslu sjúkdómsins. Útbreiðslutalan er skilgreind með ákveðnum hætti: Ro er meðaltal einstaklinga sem smitast beint frá smitandi einstaklingi á smittíma hans þeg- ar hann kemur inn í hjörð sein öll er næm. Ef Ro < 1 hverfur sjúkdómurinn, ef Ro = 1 verður hann staðsótt en ef Ro -M verður hann að farsótt. Plágan - svartidauði Sjúkdómurinn orsakast af bakteríu (Yers- Wia pestis). Hann er smitsjúkdómur í dýr- um (zoonosa), einkum í nagdýrum. Smit- ferjan (vector), skordýr sem ber sjúkdóm- inn á milli, er fló oftast rottufló. Menn geta einnig smitað hvern annan með úða- smiti. Dæmi eru um að húsdýr eins og kettir með sýkt tannhold og munnvatns- Mynd 3. ímyndaður lungnapestarfaraldur, t.d. í Skálholti í desember 1402. Dagar Gert er raðfyrir þröngum húsakosti 100 mantia sem hafa haldið sig að mestu itinandyra enda vetur úti. Far- aldurinngetigur yfir á innan við 3 vikum ogfestir liggja í valnum.* SAGNIR 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.