Sagnir - 01.06.2004, Side 67
Tilvísanir
1 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, 30, bréf dagsett 30. október
1810 frá Jóni Eiríkssyni til konungs.
2 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, samningur dagsettur 16.
október 1810 milli Jóns Eiríkssonar og Arnbjargar Þórar-
insdóttur.
3 Einar Arnórsson, „Lög rómversk-kaþólsku kirkjunnar
um hjónaskilnað", Afmœlisrit helgað Ólafi Lárussyni pró-
fessor dr. juris & philosophiae sjötugum 25. febrúar 1955,
Reykjavík, 1955, bls. 55.
4 Lovsamling for Island, Ordinants hvorledes udi
Ægteskabssager paa Island dömmes skal, 2. júní 1587,1.
bindi, bls. 119-124.
5 Elsa Hartmannsdóttir, „Dæmt sundurslitið. Hjónaskiln-
aðir á íslandi frá upphafi byggðar til ársins 1800“, B.A.-
ritgerð í sagnfræði við Háskóla Islands 1995, Landsbóka-
safn íslands - Háskólabókasafn.
Elsa Hartmannsdóttir segir í BA-ritgerð sinni að á 18.
öld hafi 55 af 57 hjónaskilnuðum verið vegna hórdóms-
brota.
6 Inga H. Hákonardóttir, Fjarri hlýju hjónascengur. Öðru-
vísi íslandssaga, Reykjavík, 1992, bls. 108.
7 Ármann Snævarr, Fyrirlestrar í Sifjarétti, II. bindi,
Reykjavík, 1974, bls. 195-197.
8 Sölvi Sveinsson, Tyro Juris, Kaupmannahöfn, 1754, bls.
24.
9 Kitchin, S.B., A History of Divorce, London, 1912, bls.
152.
10 Johansen, Hanne M., „Separation og skilsmisse I Nor-
ge 1536-1909. En familie- og rettshistorisk studie“, dokt-
orsritgerð við Háskólann í Bergen 1996, Landsbókasafn -
Háskólabókasafn, bls. 167-168.
11 Heimir Þorleifsson, Póstsaga íslands 1776-1873,
Reykjavík, 1996, bls. 151.
12 Gylfi M. Guðbergsson og Theodór Theodórsson,
„Áhrif Skaftárelda á byggð og mannfjölda í Leiðvallar-
hreppi og Kleifahreppi“, Skaftáreldar 1783-1784, ritnefnd
Gísli Á. Gunnlaugsson o.fl., Reykjavík, 1984, bls. 102 og
110.
13 Guðmundur Hálfdanarson, „íslensk þjóðfélagsþróun á
19. öld“, íslensk þjóðfélagsþróun 1880-1990, Reykjavík,
1993, bls. 17.
14 ÞÍ. Kirkjubæjarklaustur á Síðu, BA 1, Prestþjónustu-
bók 1785-1817, bls. 7.
15 Sama heimild, bls. 131. - ÞÍ. Kirkjubœjarkl., BC 1,
Sóknarmannatal 1793-1797, bls. 16.
16 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BA 1, Prestþj.b. 1785-1817, bls. 18.
- Gylfi M. Guðbergsson og Theodór Theodórsson, „Áhrif
Skaftárelda á byggð og mannfjölda í Leiðvallarhreppi og
Kleifahreppi", bls. 116.
17 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BA 1. Prestþj.b. 1785-1816, bls.
131.
18 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BC 1, Sóknarmannatal 1793-1797,
bls. 66.
19 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BA 1, Prestþj.b. 1785-1816, bls. 44.
20 Sama heimild, bls. 47 og 50.
21 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BA 1, Prestþj.b. 1785-1816, bls. 54
og 171. - Manntalið 1801. Suðuramt, Reykjavík, 1947-
1974, bls. 32.
22 Manntalið 1801. Suðuramt, bls. 32.
23 Jón Johnsen, Jarðatal á íslandi. Með brauðalýsingum,
fólkstölu í hreppum og prestaköllum, ágripi afbúnað-
artöfum 1835-1845 og skýrslum um sölu þjóðgarða í land-
inu, Kaupmannahöfn, 1847, bls. 7.
■ GUÐNÝ HALLGRÍMSDÓTTIR
24 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BC 2, Sóknarmannatal 1805-1821,
bls. 36, 44 og 52.
25 Þrátt fyrir ítarlega leit í sóknarmannatölum og prest-
þjónustubókum Kirkjubæjarklaustursóknar var hvergi
hægt að sjá að Guðrún Oddsdóttir hefði eignast barn á
þeim árum sem hún var búsett í Hörgsdal. Hún var því að
öllum líkindum ekki í kynferðislegu sambandi við Jón
bónda.
26 Loftur Guttormsson, Bernska, ungdómur og uppeldi á
einveldisöld, Reykjavík, 1983, bls. 196-197.
27 Lovsamling for Island, Forordning ang. udfærdigelsen
af Bevillinger og Dispensationer, VI. bindi, Kaupmanna-
höfn, 1853-1856, bls. 437.
28 Lovsamling for lsland, Cancellie- Skrivelse til Stift-
befalingsmanden og Amtmændene I Island, ang. Forligel-
sesvæsenets Indretning, VI. bindi, bls. 339-340.
29 Skrá um skjöl og bœkur í Landskjalasafninu í Reykja-
vík, Reykjavík, 1910, bls. 288-289.
30 Lovsamling for Island, Cancellie- Skrivelse til Amtmand
Stephan Thorarensen, ang. Forligelsevœsenets Indretning,
VI. bindi, bls. 379.
31 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, 30, bréf 1807 frá sóknarpresti
til Trampe stiftamtmanns.
32 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, 30, bréf dagsett 25. apríl 1810
frá Magnúsi Stephensen stiftamtmanni til Jóns og Arn-
bjargar.
33 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, 30, bréf dagsett 30. október
1810 frá Jóni Eiríkssyni til konungs.
34 Gísli Á. Gunnlaugsson, Saga og samfélag. Þœttir úrfé-
lagssögu 19. og20. aldar, ritstj. Guðmundur Hálfdanarson,
Loftur Guttormsson og Ólöf Garðarsdóttir, Reykjavík,
1997, bls. 96 og 114.
35 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, bréf dagsett 24. apríl 1812 frá
Castenskjöld stiftamtmanni til konungs.
36 ÞÍ. Kansellískjöl, KA.-70, bréf dagsett í desember 1812
frá danska kansellíinu til amtmannsins yfir suðuramtinu.
37 ÞÍ. Kirkjubæjarkl., BA 2, Prestþj.b. 1785-1817, bls. 100.
ÖRLAGASAGA ÚR
S L E N S K R
s v E I T SAGNIR 24 ÁRGANGUR 04 65