Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Page 2

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Page 2
„Fið uppsprettu rnar ‘ ‘ ★ eftir EINAR ÓL. SVEINSSON, prófessor. ★ Einar Ól. Sveinsson hefir frá barnæsku látið heillast af krafti og tærri fegurð sjálfrar uppsprettunnar. Tungan, fomritin, þjóðsögumar em hans ástfólgnustu fjársjóðir, og hann er jafn handgenginn þeim og persónum þeirra og við Davíð og Tómasi. Sama máli gegnir um þau verk erlendra höfunda, sem em hinar óþrjótandi lindir nútíma skáldskapar yfirleitt, Shakespeare, Goethe, H. C. Andersen, svo fá nöfn séu nefnd. I þessum félagsskap lifir Einar Ól. Sveinsson öllum stundum við undirleik hinna niðandi, tæru lindar, sem allt líf og andi streymir af. Hin nýja bók Einars. Ól. Sveinssonar, prófessors, „VIÐ UPPSPRETTURNAR" er skemmtilestur öllu læsu fólki, því hún segir frá þeim mönnum, sem framar öðrum hafa skapað þann heim, sem við lifum í, og þá menningu, sem við búum við. Og bókin, „Við uppsprettumar" er listaverk, vegna þess að frá blaðsíðum hennar leggur hvetjandi gróðurilm hinna jákvæðu rannsókna og raunverulegs samfélags við líf og starf, sælu og þjáningar þeirra manna, sem vissulega gáfu okkur hálft lífið, sem við lifum, og allan heiminn, sem við búum í. HELGAFELL, BOX 156 Sendum um allt land bækur gegn kröfu. Greiðum sjálfir allan sendingarkostnað. Hafið beint samband við forlagið, hvar sem þér búið á landinu.

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.