Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Qupperneq 14

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Qupperneq 14
GUNNAR GUNNARSSON: Far veröld, far vel Hver mannvera og hver hlutur í bæn- um og á var í fastasvefni, kofarnir ekki hvað sízt. Aðeins vindurinn vakti — vind- unnn og Vesterin. Golan, gamla hróið, raulaði lag við lágan stafn, kunm þau mörg, tilbrigðin með ólíkindum. Sum end- urtók hón þráfaldlega, en það gátu liðið ár og dagar í bið eftir að hún rifjaði upp aftur stóf ór kviðu eða stefjabálk, ærið tjöl- kunnug jafnvel um leyndustu tilbrigði jarðvistar, sem og bróðir hennar: vindurinn gaf stundum dauðann og djöfulinn í allt saman og það þýðir ekki að ætla sór að hylma yfir, að ót frá eigin kynnum af því sem mannlífið hefur upp á að bjóða, þeg- ar það er sem öfugsnúnast, var Vósteinn honum hjartanlega sammála, þá sem endranær. Slík kynni æxlast furðu fljótt hafi hryggurinn bognað í keng, svo að setið er uppi í róminu fremur en legið um leið og maður snýr sór á bakið. Hvað ætli hann kannaðist ekki við þetta sem kallað er líf, guðsorðajams en glóruleysi á allar hliðar í henm grunnufleðu. Á gandi anda og ímyndunar hafði hann gert víðreist, þótt ekki væri aldrinum fyrir að fara, taldi sig hafa tekið lokaprófið eða að minnsta kosti tilbúinn að taka það, teygði fram totuna, lót sem hann blístraði kalt og karlmann- lega eins og þegar gjóla á hausti glingrar við spengda róðu. Að láta hljóð fylgja hreyfingum varanna kom vitanlega ekki til mála, hann mætti ekki vekja hitt fólkið; vindinum var það svo vant að það sofnaði ót frá honum, ann- að kynni að verða uppi færi krypplingurinn að hafa hátt að næturlagi. Enginn mundi botna í hvað að honum gengi, tæki hann að blístra eða raula lag svona alveg upp ór þurru, eða hafði hann ástæðu til að láta hressilega? Flestir á heimilinu höfðu eitt- hvað fram yfir hann að árum, sumir all- nukið, en af heilbrigðu fólki er varla skiln- íngs að vænta, það á hann ekki til. Græn- laukar með safadrjóga rót í gróðurmoldu, grasið sem sólin blessuð kyssir, daggir og óði vökva en blærinn klappar á kollinn kvölds og morguns: hvermg ættu liljur merkurinnar í fullu fjön að gruna það sem slægjan veit að kvöldi sláttudagsins? Óekkí. Unggresið sem enn er á brjósti, án þess að hafa hugmynd um að það só ætlað móður sinni til neyzlu og næringar, veit ekki ýkjamikið og skilur þó minna, það er ekki fyrr en þyturinn af Ijánum lætur til sín heyra, ljánum sem í sviphend- íng skilur á milli rótar og stönguls, rýfur naflastrenginn, — það er ekki fyrr en þetta hefur gerzt og ljáin bíður þess fölvu brosi að mygla í sóld eða anganþorrna og verða hirt og síðan innbyrt, — það er ekki fyrr en þá að sjónarmiðin verða önnur: heyið veit öllu meira en hamingjustrá á grænum legg. Þegar þar er komið, en ekki fyrr, getur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.