Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Qupperneq 35

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Qupperneq 35
MILLILIÐUR ALLRA MILLILIÐA 179 viljun, en lifa samt á framleiðslunni. Ég er að tala um okkur bankamennina. Þeir sem vilja sjá hvernig milliliður lítur út, klæddur holdi og blóði, þurfa ekki annað en að leggja leið sína í bankann. En það er ekki nóg með það, að við só- um milliliðir, lifandi milhliðir. I musten milliliðanna þjónum við öðrum miklu meiri millilið, — sjálfu hugtaki hins hrein- ræktaða milliliðs, peningunum. Forðum var það gullkálfurinn, sem við tilbáðum, en brátt breyttum við gullmu í gulltryggt hugtak, og nú er ekki annað en hugtakið eftir. Náttúrlega er nokkur kostnaður við að framleiða penmgaseðlana, en það er mein kostnaður við að framleiða margar bókakápur og auglýsingar, sem engum dettur í hug að halda saman. Það er því ekki vegna hins ínnra verðmætis seðlanna eða skiptimyntarinnar, sem allir sækjast eftir peningum. Hver er þá ástæðan? Já, víst er það skrýtið, en samt er það satt, að þrátt fynr alla fynrlitningu á milliliðun- um, er það einnntt vegna milliliðs-hug- taksins sem í peningunum býr, vegna hins þríeina hlutverks þeirra sem milliliðs allra milliliða, sem þeir þykja eftirsóknarverðir. Mig langar til að fara nokkrum orðum um það, hvernig peningunum tekst að leysa þetta þrí-eina hlutverk á íslandi í dag. Um peningana sem gjaldmiðil er óþarft að fjölyrða. Hagræðið liggur í augum uppi, cngum dettur í hug að koma ínn á ísbar í Austurstræti og biðja um ís fyrir eina vel fona sjóvettlinga. Það væri jafn árangurs- laust fyrir ungan mann úr sveit að koma með margra ára safn af hagalögðum til gullsmiðs í sömu götu og bjóða það sem greiðslu fyrir trúlofunarhringa. Jafnvel Áfengisverzlun ríkisins myndi ekki taka við hákarli eða vel kæstri skötu sem greiðslu fyrir Svarta dauða. Allir þessir aðiljar vilja peninga. Einhver kynni að svara mór því, að óg só að tala um ástandið í Reykjavík, sem bæjarbarn þekki óg ekki til úti á landi. Þar só í hverju kauptúni verzlanir, sem myndu veita alla þessa fyrirgreiðslu (nema náttúrlega þá með Svarta dauðann). Satt er það. En þótt mikill hluti af viðskiptum þeirra fari ennþá fram án þess að nokkur pemngur fari á nnlli kaupanda og seljanda, er penmgahugtakið þó allsstaðar nálægt, bæði við innskrift og úttekt. Eg minntist lauslega á það, hvernig pen- ingarnir hafa verið að missa persónuleika sinn, hvernig gullpeningurinn hefir flúið af hólmi fynr peningaseðlinum, sem upp- haflega var ávísun á gull, og hvernig sá seðill hefir orðið að víkja fyrir róttum og slóttum pemngaseðli, sem ekki er neitt annað, og fynr skiptimynt, sem lítið innra verðmæti hefir. Samt erum við í okkar stótt að stritast við að gera peningana ennþá ópersónulegn, með því að láta sem mest af þeim hætta að hreyfa sig sem sjálfstæð- ar verur, mynt eða seðla. Til þess að koma þessu fram fundum við upp tókka og víxla. Og jafnvel úr tókkanum og víxlinum sjúg- um við blóðið með því að gera þá að milli- færslum, hvenær sem við sjáum okkur færi á. Allir, frá rónum að ríkisstjórn, reyna að toga peningana út frá okkur, en við tog- um á móti og erum ekki ánægðir, fyrr en þeir hafa breytzt í tölu á bók, helzt ínn- eign á hlaupareikningi eða sparisjóði. En reiptog er erfið íþrótt, ekki sízt fyrir þenn- an fámenna hóp, sem hefir það að atvinnu að verzla með hugtök. Það hefir því viljað halla á okkur í þessari viðureign við alla
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.