Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 53

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Blaðsíða 53
TVÖ BRÉF FRÁ MATTHlASI TIL H. C. ANDERSEN 197 Matthínsar þyki nokkurs um vert að þeim er hér haldið til haga. Til skýringar siðara bréfinu má geta þess, að Andersen hefir brugðizt vel og drengilega við um meðmœli með þvt að Matthias fengi Ancers legatið (2400 krónur). I „Söguköflum" sínum getur Matt- hias þess, að hann hafi sótt um styrk þennan og hafi Hall ráðherra ætlað að veita honum styrkinn, eink- um fyrir meðmœli ráðunauta sinna, höfuðskáldanna H. C. Andersens og Palndan-Miillers. En ekki fékk hann þó styrkinn þvi að á siðustu stundu sótti Erik Bögh nm hann, og kvaðst ráðherrann ekki hafa get- að gengið framhjá honum og fannst Matthiasi það meira en eðlilegt. En hinsvegar veitti ráðherra þessi honum annan styrk, 500 dali, til þess að kynnast Grundtvigsskólum. A konunglega bókasafninu sá ég mörg fleiri bréf frá Matthíasi til hinna og þessara málsmetandi Dana um þetta leyti og allt fram til ársins 1907 að mig minnir. Þar voru m. a. 3 bréf til prófessors Molbechs, sem var skáld og um þessar mundir (1870—78) leið- beinandi konunglega leikhússins. En flest og fyrir- ferðarmest eru bréfin til Carls Rosenbergs dr. phil. Voru þau a. m. k. 25 og sum löng. Matthias telur hann i .jSöguköflum" sinn bezta vin erlendan. Hann kom hingað upp þjóðhátiðarárið 1874, var hér fram á haust og ferðaðist um landið, t. d. austur að Breiðabólsstað í Fljótshlíð til séra Skúla Gíslasonar. Hann gerðist handgenginn Steingrími og Matthiasi, lcerði islenzku svo vel að Matthías kveðst fáa erlenda menn hafa heyrt tala hana betur. Bréfin til hans eru öll skrifuð á islenzku. Hann dó 1886. Eg renndi mjög fljótlega augum yfir bréf þessi og sýndist mér þar kenna margra grasa eins og oftar í bréfum Matthias- ar. Hér eru tvær glefsur úr bréfum þessum af handa- hófi: 28/11 1880: „Þóra litla felldi i þessu 3 tallerka og mölvaði alla, en sjálfur rak ég fótinn í fulla whiskyflösku og bjó til bceði Nóa- og Defkalians flóð á gólfinu." 8/11 1882. „Séra Skúli og frú biðja kcerlega að heilsa litla rauða Rósaberg, röskum dreng með stinnan merg, líkum fornum listadverg, er letur setur á mentum perg — pergament, málið á ekki fleira á móti berg," segir Matthias. Hér finnst okkur minni spámönnum að ríma mcetti á móti „í gríð og erg"! Annars hafði ég engan tíma í þetta sinn að at- huga bréf þessi að nokkru ráði, svo sem vert hefði verið. Vildi ég með þessu aðeins benda á þau, ef einhverjir hefðu löngun til að kynnast þeim betur, sv'i >g öðrum bréfum Matthiasar i konunglega bóka- salninu, sem hér eru nefnd eða látin ónefnd. Gústav A. Jónasson. Khavn 9de Febr. 1874. Hr Etatsraad! Da jeg seer med Bedrevelse at Deres Helbred ikke taaler megen Forstyrrelse, vil jeg ikke besvære Dem med flere Beseg, men tager mig den Frihed at tilsende Dem hermed min inderlige Hyldest og mit hjertelige 0nske oin, at De ved det hellige Forsyns særlige Naade, (—Deres hele Liv vidner jo om et særligt Forsyn, —) atter vil blive rask og vel, naar veiret bliver mildt og Foraaret kommer med sit Evangelium for den Svage og sit Eventyr for den Unge. Jeg er en af de TJtallige som bede med fromt og bamligt Find for Deres Livs Fred og Forlængelse. De har været en Velsign- else for Jorden. Midt i en materialistisk Tid fik De Deres skjonne Kald — og efter at De i Skikkelse aí hiin fattige, forunderlige Dreng, havde bestaaet Ildproven, har De nu i et halvt Aarhundrede gaaet om kring og sjunget ved Livets Vugge, sjunget Uskyldsengelen tilbage, sjunget Foraar og Friskhed ind til Gamle og Unge i Hytte som Slot. De har været en Velsignelse for Jorden. De har talt alle Slægters Moders- maal, derfor have alle kunnet forstaae Dem. De har været tro og bamlig overfor Deres Gud, og han har overost Dem med sin Vel- signelse. Mange Digtere ligner Erobrere, som slaae ned for fode, heldst det Gamle, uden altid forst at have lært dette ret at
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað: 4. hefti (01.12.1956)
https://timarit.is/issue/368248

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

4. hefti (01.12.1956)

Aðgerðir: