Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Page 67

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Page 67
LlTIÐ LJÓÐ 211 L í T I Ð L J Ó Ð Þeir sátu að drykkju og deildu hátt á Darwins þróunarfrœðin öll: Slíkar hugmyndir nœðu engri átt, svo að ekki sé talað um mennskus-pjöll. Þeir drukku lengi og drukku stórum, dálítið reikulir kvöddust hér. Og dæstu þungt, er þeir fóru á fjórum fótum upp stigana heima hjá sér. Wilhelm Busch, þýtt.

x

Nýtt Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.