Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Side 69

Nýtt Helgafell - 01.12.1956, Side 69
v._ r ÁRBÓK SKÁLDA '5 6 LjóÖ og sögur 1956 eftir 22 höfunda. Þessa sýnisbók skáldverka yngri kynslóðar- innar fá áskrifendur Nýs Helgafells sem fylgirit með 1. árg. tímaritsins. BÓKHLÖÐUVERÐ 75 KR. Til áskrifenda Nýs Helgafells Af tímaritinu hafa á árinu 1956 komið út 4 hefti, samtals rúml. 13 arkir. Auk þess fá áskrifendur ókeypis Árbók skálda ’56. — Ráðgert var í ársbyrjun að innheimta árgjald Helgafells, 120 kr. í þrennu lagi, en sú breyting var gerð að mnheimta aðeins 40 kr. fyrst, en eftirsíöðvarnar, 80 kr., verða innheimtar með póstkröfu næstu daga. Biðjum vér yður vinsamlega að innleysa kröfuna, er hún berst yður í hendur. NYTT HELGAFELL Veghúsastíg 5. Sími 6837. Pósthólf 156.

x

Nýtt Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.