Félagsbréf - 01.01.1957, Page 11

Félagsbréf - 01.01.1957, Page 11
jlauiies Péttirióon: Morgnar við sjóinn í maí Morgnar viS sjóinn í maí í mildu logni og heima: sandfjaran svört og þvegin af svalandi næturblæ; veturinn fluttur í fjöll með farangur sinn, og vorið kemur með klyfjaðar lestar kjagandi sunnan veginn. ÞoJÖ hleður í varpa, á völl vtmdlega sinum kistum, og þær eru þungar af vistum.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.