Félagsbréf - 01.01.1957, Side 19

Félagsbréf - 01.01.1957, Side 19
FÉLAGSBRÉF 17 í afmælisriti, sem út kom í dag. Og fyrir hönd okkar allra, sem mál mitt heyra, færi ég lionum heillaóskir og þakkir fyrir mikil og ágæt störf, fyrir leiðsögn og álirif, sem vísa langt fram á veginn. En í þessu er langlífi fólgið og öll hin mesta mannlieill, — eins og skáldið Stephan G. Stephansson kvað: Eitt sinn ef eldast Islands sólir, eru þeim samt ætlaðar ungar dætur. Svo er trú vor, Sigurður. EFTIR öL (kínverskt) Ég vakna, er engin breiSa út blómafjöld, vid bjartan óm frá grein og klettaskor; ég mœni og spyr: Er morgunn eSa kvöld? og mangófuglinn hvíslar: ÞaS er vor. Li Po. (701—762 e. Kr.)

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.