Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 26

Félagsbréf - 01.01.1957, Qupperneq 26
24 FÉLAGSBRÉF — Heldurðu að komi fallegt undan lienni. — Pabbi þinn bað þess liún fengi við Flekk. Allir vita þú vilt fá flekkótt undan Móru. — Ég vildi Móra yrði tvílembd. — Þú verður að bíða og sjá. — Og liún eignaðist gimbrar en ekki hrúta. — Viltu í nefið Dengsi. — Hrútlömbin eru alltaf drepin. — Taktu ekki svo mikið þú fáir í höfuðið. — Af hverju eru hrútarnir drepnir. — Það er búskaparliáttur allra alminlegra manna. Enginn gaeti búið með eintómum brútum. — Ég mundi vilja búa með brútum ef þeir væru flekkóttir. — Hvernig finnst þér golsótt. — Mér finnst ekkert varið í golsótt. — Heyrðu Dengsi; við erum góðir vinir. — Mér finnst mest varið í svartflekkótt. — Við spjöllum margt og við erum vinir. — Ég kæri mig alls ekki um golsótt. — Við spjöllum margt sem enginn má vita. — Pabbi befiur sagt ég mætti ekki þvæla of mikið. — Þú mátt þvæla við mig eins og þú vilt. — Ég veit það. — Heyrðu Dengsi. — Já. — Viltu fara með bréf fyrir mig. — Hvert. — Að Ytra Hóli. — Til Péturs. — Þú mátt engum segja það. — Nei, engum. — Og þú mátt lielzt engan láta sjá þegar þú afhendir það. — Eruð þið í leynibralli Pétur og þú. — Bréfið er til Sólborgar. Þeir gengu frá fjárhúsunum og upp túnið. Drengnum fannst óvenju kyrrt lieima við bæinn og það rauk ekki úr strompinum eins og venjulega. Jónas fékk sér blað og blýant þegar þeir komu inn í baðstofuna. Hann settist við gluggann. — Af hverju ertu að skrifa henni, sagði Dengsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.