Félagsbréf - 01.01.1957, Side 47

Félagsbréf - 01.01.1957, Side 47
jULt C amuá: Innanríkisráðherra Ungverjalands, Marosan, sagði fyrir nokkrnm dög- um, aS í Ungverjalandi yrðu ekki fleiri gagnbyltingar. I þetta skipti ALBERT CAMXJS er franskur rlt- höfundur í fremstu röð, fæddur 1913. Hann er helmspekingur, á lík- um brautum og Sartre, en hefur sýnt miklu meiri hæfileika en sá síðamefndi í að túlka viðhorf ex- istentialismans í skáldverkum. — Camus var virkur þátttakandi í andspymuhreyfingu Frakka á stríðsárunum og hefur látið sig stjómmál allmiklu varða. Hann hefur skrifað fjölda ágætra bóka, rit heimspekilegs efnis, skáldsögur og leikrit. Hér birtist ræða, sem hann hélt í París á síðasta þjóðhátíðardegi Ungverja, 15. marz í vetur. sagSi ráSherra Kadars sannleikann. Því aS hvemig getur gagnbylting orSiS, þar sem gagnbyltingarmenn eru þegar viS völd ? í Ungverja- landi getur nú aðeins orSiS bylting. Eg er ekki sammála þeim rnönmnn, er vilja, aS Ungverjar geri aSra uppreisn, sem auSvitaS yrSi kæfS í blóSi fyrir augunum á alþjóSasam- kundu, er hvorki mundi hryggjast né dást aS þeim, heldur snúa aS samkundu lokinni til þægindanna heima eins og þeir hefSu veriS aS horfa á knattspymukeppni á laugar- dagskvöldi. Nú þegar era of margir fallnir á vígvellinum, og viS getum einungis gefiS okkar eigiS blóS. BlóS Ung- verjalands hefur reynzt Evrópu og frelsinu dýrmætara en svo, aS okk- ur eigi ekki aS vera umhugaS um að spara hvern dropa þess. En ég er ekki sammála þeim, sem trúa því, að hægt sé að komast aS samkomulagi, jafnvel aSeins um stundarsakir, við óstjórn, sem hefur álíka rétt til að kenna sig við sósíalisma og böðlar Rannsóknar- réttarins til aS kalla sig kristna. Og á þessum afmælisdegi frelsisins er þaS mín einlægasta ósk, að liin óvirka mótspyrna ungversku þjóS- arinnar megi vaxa að einingu og afli, endurspeglast í sérliverjum kosning- um hins frjálsa heims og ná því að verða að samhljóma og alþjóSa for- dæmingu á kúguram hennar. Og færi svo. að þessi fordæming

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.