Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 61

Félagsbréf - 01.01.1957, Blaðsíða 61
felagsbréf 59 Spuming: Hvað álítið þér þýðingarmesta at- riðið við að læra að skrifa? Svar: í fyrsta lagi: Lærið merkingu og notkun orða. f öðru lagi: Lærið að niynda setningar, sem segja hina réttu hugsun. í þriðja lagi: Hafið eitthvað að segja, sem máli skiptir. í fjórða lagi: Lærið að notfæra yður tilfinningaáhirf sögunnar til að hafa varanleg áhrif á lesandann. Spurning: Hvaða ráð munduð þér gefa ung- um rithöfundi? Svar: Þjálfið yður í að skrifa eins og hver maður þjálfar sig undir starf sitt, sem vill verða fær í því. Lækn- ar, lögfræðingar, bakarar, rakarar, vélfræðingar og prentarar verða að læra af reynslunni. Hví skyldu rit- höfundar ekki þurfa þess? Spuming: Hvers konar bækur lesið þér? Svar: Ég les fáar bækur, svona 6—8 á ári. Fyrir mörgum árum skipti ég fólki í tvennt. Þá, sem lesa bækur, og þá, sem skrifa þær. Ég kýs að vera í síðar nefnda hópnum. Spuming: Mynduð þér aftur leggja út í að verða rithöfundur, ef þér gætuð lif- að lífinu aftur? Svar: Það mundi ég vissulega gera. Ég efast um, að ég gæti unnið fyrir mér á annan hátt. Snæbjöm Jóhannsson cand. mag. íslenzkaði. Vegna útkomu bókarinnar Frelsið eða dauðann eftir gríska rithöfundinn Nikos Kazantzakis barst Almenna bókafélaginu svohljóðandi bréf frá höf- undinum: Það gleður mig sannarlega að hugsa til þess, að rödd mín muni heyrast a því fjarlæga og sagnauðga eylandi, sem ísland er. Sjálfur er ég fæddur á eylandi í andstæðu horni Evrópu, eyjunni Krít. Eins og þér, höfum vér °S í aldaraðir barizt harðri og örvæntingarfullri baráttu fyrir frelsi voru. Leyndardómsfullt samband, líkt og milli systkina, er á milli þessara tveggja heillandi eylanda. Það er þess vegna, sem ég fagna því að sjá sagnsköpun Érítar blandast sagnsköpun íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.