Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 12
ÁSGARÐUR Inngangshlið hússins séð frá sam- eiginlegu torgi skólans og íþrótta- hússlns. Húsið er um 1792 m2 með íþrótta- sal, sem er 18X33 m og áhorfenda- svæðl fyrir um 400 manns. Að baki áhorfendasvæðis er salur um 5X33 m að stærð, sem notaður er fyrir borðtennis, þrekæfingar, dans- kennslu o. fl. auk þess að vera forrými að áhorfendasvæði. Á gólfi íþróttasalar er „Spoknol" gólf, en önnur gólf í húsinu eru lögð leirfiísum. í húsinu eru þrjár búnings- og bað- deildir. Við suðurgafl hússins er úti- sundlaug, en til bráðabirgða nota sundlaugargestir búnings- og bað- aðstöðu íþróttahússins. I húsinu er einnig gufubaðsaðstaða. 6 GARÐASKOLI Skólahúsið og gafl íþróttahússins séð frá aðkomustíg frá Vífilsstaðavegi. Skólahúsið er samtals um 4680 m2 á tveimur hæðum og samkvæmt for- sögn hannaður fyrir um 600 nem- endur. Við form og uppbyggingu hússins er mjög tekið tillit til þess, að sveigjan- leiki sé sem mestur til aðlögunar breyttum kennsluháttum og breyti- legum nemendafjölda. Á neðri hæð hússins eru handíðir, tónlist, raunfög, félagsaðstaða og stjórnunardeild skólans. Á hæðinni er einnig stórt opið miðrými, sem er jafnframt samkomu- salur skólans. Tengist það matar- aðstöðu nemenda og gróðurhúsi. Gróðurhúsið er til yndisauka, en einnig notað við kennslu. Gert er ráð fyrir, að meginhluta kennslusvæðis neðri hæðar megi nýta til félagslegra starfa eftir kennslutíma á daginn, þ. e. til ýmiss konar hóp- vinnu og námskeiða, sem tengd væru jjeirri aðstöðu, er hver fagstofa býður upp á. Uppdrættina að íþróttahúsinu og Garðaskóla gerðu arkitektarnir Man- freð Vilhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.