Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 13

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 13
Ásbjörn Özurarson bjó. Hafa verið að því líkur leiddar, að nafn bæjar hans hafi síðar breytzt í Garða. Fyrsti skólinn í byggðarlaginu var stofnaður árið 1791 á Hausastöðum á Alftanesi. Var hann kostaður af Thorkellí-sjóðnum og var rekinn sem heimavistarskóli fyrir fátæk börn í Kjalar- nesprófastsdæmi. Skólinn var merkur þáttur í skólasögu landsins og starfaði til ársins 1812, en 1804—1805 var hann eini starfandi skólinn á öllu landinu. í Garðabæ starfa í dag barnaskóli með tæplega 800 nemendur, gagnfræðaskóli með tæp- lega 500 nemendur og tónlistarskóli með tæp- lega 200 nemendur. Eins og sjá má á þessum tölum, eru tiltölulega mjög margir íbúar Garða- bæjar á skólaskyldualdri, en það er einmitt ein- kennandi fyrir nýbyggð íbúðarsvæði. Fyrir rúmu ári var í byggðarlaginu tekið í notkun myndarlegt íþróttahús, íþróttahúsið Ás- garður. Hefur það reynzt mikil lyftistöng fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf í bænum. Þar er einnig í smíðum húsbygging fyrir efri deildir grunn- skóla, sem fullbyggð verður samtals 5000 m2, safnaðarheimili og 3ja deilda leikskóli. í Garða- bæ hefur undanfarin ár verið starfandi leikskóli, og er mjög mikil eftirspurn eftir leikskólavist. Þá er Dvalarheimili aldraðra sjómanna að byggja elliheimili á Álftanesi á mörkum Hafnarfjarðar og Garðabæjar, en Garðahreppur lét samtökun- um í té liðlega 43 þús. m2 land í því skyni. Miðstöð skóla- og íþróttastarfs í Garðabæ á mótum Hatnartjarðarvegar og Vítilsstaðavegar. Afstöðumyndlna gerðu arki- tektarnlr Manfreð Vllhjálmsson og Þorvaldur S. Þorvaldsson. SVEITARSTJÖRNARMAl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.