Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 23
Framsöguerindin RAÐSTEFNA UM BYGGINGU OG REKSTUR DAGVISTARSTOFNANA 140 þátttakendur á ráðstefnunni Sambandið hélt tveggja daga ráð- stefnu um byggingu og rekstur dag- vistarheimila að Hótel Sögu í Reykja- vik dagana 25. og 26. mai 1976. Ráð- stefnan var haldin i samvinnu við menntamálaráðuneytið, Fóstrufélag tslands og Barnavinafélagið Sumar- gjöf, og skoðuð voru dagheimilið Múlaborg og leikskólinn Holtaborg i Reykjavík. Tildrög ráðstefnunnar má rekja til laganna um verkefnatilfærsluna frá ríki til sveitarfélaga i byrjun seinasta árs, en með þeim lögum hætti ríkið þátttöku sinni í rekstrarkostnaði dag- vistarheimila. Á ráðstefnunni var al- mennt rætt um byggingu og rekstur dagvistarheimila i ljósi nýrra við- horfa, sem sköpuðust við þessa breyt- ingu. Á ráðstefnunni voru flutt 10 fram- söguerindi. Gefinn var kostur á fyrir- spurnum og umræðum að loknu hverju þeirra, en síðan voru helztu málaflokkarnir ræddir i umræðu- hópum, sem skiluðu áliti síðari ráð- stefnudaginn. Ráðstefnuna sátu 140 þátttak- endur, forstöðumenn dagvistar- heimila, fóstrur, sveitarstjórnarmenn og aðrir trúnaðarmenn sveitarfélag- anna, sem annast meðferð þessa málaflokks. Páll Líndal, formaður sambandsins, setti ráðstefnuna, en síðan flutti Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamála- ráðherra, ávarp. Svandís Skúladóttir, fóstra og fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, hélt framsöguerindi um dagvistarheimili, Haukur Harðarson, bæjarstjóri á Húsavík, talaði um sveitarstjórnir og dagvistarheimili, Logi Kristjánsson, bæjarstjóri á Nes- kaupstað, fjallaði um rekstur dag- vistarheimila, Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson, arkitektar, kynntu upp- drætti að nokkrum gerðum dag- vistarheimila, sem þeir hafa unnið að á vegum menntamálaráðuneytisins. Bergur Felixson, framkvæmdastjóri Barnavinafélagsins Sumargjafar, greindi frá starfsemi félagsins, Þorsteinn Sigurðsson, sérkennslufull- trúi á fræðsluskrifstofu Reykjavíkur- borgar, flutti erindi um þroskaheft börn á dagvistarheimilum, Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri Fósturskóla íslands, fjallaði um upp- eldisstarf á dagvistarheimilum og menntun fóstrunnar. Sýndi hún með mmmmmM ■ Umræðuhópur, sem fjallaði um þroskaheft börn á dagvistarheimilum, falið frá vinstri til hægri: María Valdimarsdóttir, Keflavík; Helga Ingibergsdóttir, Keflavík; Oddný Mattadóttir, Keflavík; Valgerður Kristjánsdóttir, Reykjavík; dr. Björn Björnsson, Reykjavík; Bragi Benedikfsson, Hafnarfirði; Kristín Loftsdóttir, Vík í Mýrdal; Guðrún Guðjónsdóttir, Reykjavík; Þórunn Einarsdóttir, Reykjavík; Björg Karlsdóttir, Húsavík; Valgerður Knútsdóttir, Kópavogi; Herdís Karlsdóttir, Reykjavík; Signý Óskarsdóttir, Reykjavík; Valgerður Jónsdóttir, Reykjavík; Ragna Freyja Karlsdóttir, Kópavogi; Margrét Sigurðardóttir, Reykjavík; Áslaug Sigurðardóttir, Reykjavík; Helga Guðmundsdóttir, Garðabæ; Guðfinna Snæbjörnsdóttir, Garðabæ; Kristín Guðmundsdóttir, Garðabæ og Pálína Árnadóttir, Reykjavík. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.