Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Qupperneq 24

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Qupperneq 24
máli sínu sænska kvikmynd um dag- vistarstofnanir, sem Fræðslumynda- safn ríkisins hafði fengið til landsins. Húlmfríður Jónsdóttir, formaður Fóstrufélags lslands, sagði frá innra starfi á dagvistarheimilum. Framsöguerindin verða öll birt í Sveitarstjórnarmálum. Störf umræöuhópa Fyrri hluta síðari ráðstefnudagsins störfuðu fimm umræðuhópar. 1. hóþur fjallaði um fjármál dag- vistarstofnana, bæði stofnkostnað og reksturskostnað. 1 hópnum störfuðu 32 þátttakendur. Umræðum stjórn- aði Sveinn Ragnarsson, félagsmála- stjóri, en framsögu af hálfu hópsins höfðu bæjarstjórarnir Haukur Harðarson og Logi Kristjánsson. 2. hóþur ræddi um hönnun dag- vistarstofnana. Salome Þorkelsdóttir stjórnaði umræðunum, en framsögu hafði Sigríður Thorlacius, sem einnig var ritari hópsins. t hópnum störfuðu 18 þátttakendur. 3. hóþur ræddi starfsmannahald dagvistarstofnana. Margrét Sæm- undsdóttir kvaddi hópinn sam- an og stýrði umræðum, Unnur Stefánsdóttir ritaði niðurstöður, en Gyða Sigvaldadóttir hafði orð fyrir hópnum, er hann skilaði áliti. 1 hópnum störfuðu 40 þátttakendur. 4. hóþur ræddi um þjónustu við þroskaheft börn. Bragi Benediktsson, félagsmálastjóri í Hafnarfirði var rit- ari hópsins, en Ragna Freyja Karls- dóttir framsögumaður. 1 umræðu- hópnum voru 24 þátttakendur. 5. hóþur fjallaði um dagvistar- heimili á vegum einkaaðila. Ragn- heiður Guðmundsdóttir, læknir, stýrði umræðunum og hafði orð fyrir hópnum. I honum störfuðu 5 þátt- takendur. Skoðunarferð Eins og áður segir, skoðuðu þátt- takendur tvö dagvistarheimili í Reykjavík á fyrra degi ráðstefnunnar. Annað var dagheimilið Múlaborg við Háaleitisbraut, nýjasta dagheimilið i Reykjavík. Þar er m. a. sérstök deild ætluð lömuðum og fötluðum börnum. Hitt var leikskólinn Holta- borg við Sólheima. Það hús var reist samkvæmt verðlaunateikningu eftir Skarphéðin Jóhannsson ogGuðmund Kr. Guðmundsson og tekið í notkun árið 1969. Síðan hafa flest eða öll dagvistarheimili í Reykjavik i meg- inatriðum verið byggð eftir sömu teikningu eða sömu grundvallar- atriðum. Fyrri ráðstefnudaginn bauð Sam- band íslenzkra sveitarfélaga þátttak- endum til hádegisverðar að Hótel Sögu og síðari daginn Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Fundarsalurinn á Hótel Sögu var jafnan þéttsetinn á ráðstefnunnl. Við fremsta borðlð næst Ijósmyndaranum sitja, tallð frá vinstri: Hlín Daníelsdóttir, Selfossi; Ragna Hermannsdóttir, Hveragerði og örn Viðar Erlendsson í Reykjavík. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.