Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 33

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 33
UPPDRÆTTIR AÐ NOKKRUM GERÐUM DAGVISTARHEIMILA Hér fara á eftir, á bls. 28 — 33 uppdrættir að nokkrum gerðum dagvistarheimila, sem kynntir voru á ráðstefnu sambandsins um dagvistarheimili í maí s.l. Arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmunds- son og Ólafur Sigurðsson hafa gert þessa uppdrætti í samráði við hönnunarnefnd dagvistarheimila og menntamálaráðuneytið. Sveitarfélögum stendur til boða að byggja eftir þessum teikningum, og eru nokkur hús þegar í smíðum. Uppdrættirnir sýna fjögur mismunandi dagheimili, ýmist ætluð 17, 34 eða 68 börnum, og tvo leikskóla, sem ætlaðir eru 40 börnum. Ein teikningin, númer 4, sýnir dagheimili og leikskóla undir sama þaki. Skýringar fylgja hverjum uppdrætti. Fyrst birtist hér fyrir neðan afstöðumynd úr Breiðholti i Reykjavík, en þar mun innan tíðar hefjast smíði á dagheimili eftir uppdrætti þeim, sem sýndur er í næstu opnu og það er eins og dagheim- ilið, sem nú er í smíðum á Húsavík. Neðri upp- drátturinn sýnir grunnmynd 1. hæðar hússins og sá efri grunnmynd 2. hæðar. Myndin sýnir afstöðu tveggja dagvistarstofnana við Suðurhóla í Breiðholti í Reykjavík. Neðst á uppdrættinum er þriggja deilda leikskóli, sem bráðum verður tekinn í notkun. Þar verða um 60 börn í einu. Áður hafa verið byggðir 5 leikskólar af svipaðri gerð í Reykjavík. Ofar er fjögurra deilda dagheimili byggt eftir uppdrætti númer 6, sem sýndur er á bls. 28 og 29 hér fyrir aftan. Á daghelmilinu er rúm fyrir 68 börn. Bygging mannvirkisins hefur verið boðin út og framkvæmdlr munu hefjast innan tíðar. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.