Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Side 48

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Side 48
benda til þess, að rekstrarfyrirkomulag dagvistar- heimila sé nokkuð mismunandi á ólíkum stöðum á landinu. Sums staðar eru bæði starfrækt dagheimili og leikskólar, annars staðar einungis annað hvort. Daglegur starfstími flestra dagheimila er tíu stundir eða meira, en um leikskóla gilda nokkuð aðrar regl- ur, þar eð einstakt barn fær þar inni minnst þrjár stundir, en mest 6V2 á dag. Ýmis dagvistarheimili hafa lokað einn mánuð að sumri til, meðan önnur eru aðeins opin yfir sumarmánuðina. Líklegt verður að teljast, að þessi mismunandi starfstími ákvarðist fremur af húsnæði því, sem fyrir hendi er á hverjum stað, en af breytilegum þörfum íbúanna. Það hlýtur að vera meginmarkmið, að rekstrar- TAFLA 1.1. REKSTUR NOKKURRA DAGHEfMILA 1974 Akureyri Akranes Neskaup- Húsavik Kópavogur Keflavík — Jam- Meðaltal Pálmholt Vorboðinn staður Hábraut Hólmgarður tals 01 Brúttó flatarm. húsnæðis . . 375 - 360 . 02 Fjöldi deilda 3 2 3 3 2 2 15 2.5 10 Fjöldi barna 59 56 49 40 38 45 276 46 11 1—2 ára 17 9 7(11) 11 12 12 68 11 12 3 — 4 ára 17 34 17(30) 20 12 25 125 21 13 5—6 ára 19 9 9(15) 7 38 10 92 15 20 Starfsmán. 12 12 12 12 12 9 72 12 21 Dagl. opnunartími 8-18 8-18 7-18 8-18 8-18 745-1845 - 8-18 22 Lokað v/sumarleyfa - 1 mán 1 vika - 1 mán - - 'h mán 30 Starfsfólk 11 7 7(11) 4 8 'h 10 47.5 . 8 31 Fóstrur 2 l'h 2(3) 1 4 1 \\'h(\2'h) 2 32 Við fóstrustörf 6 4'/2 3(6) 2 'h 3 6 25(28) 4 33 Við önnur störf 3 1 2 'h 1 'h 3 11 2 40 Vistgj. ársmeðaltal 5133 6508 4230 3225 5040 5463 29.599 4933 “ Vistgjald (jan/des) 4200/5800 5500/7800 3500/5200 3800/4500 3600/7000 3100/5800 23700/37500 3950/6183 TAFLA 1.2 REKSTUR NOKKURRA LEIKSKÓLA 1974 J u 3 . 'O > -C • u cET Hafnarfj Selíoss | t Akureyri Iðavellir Akranes Ólafsvík W JO % O *£ 2 'a > X csí ^ Samtals *2 "rt O V 2 01 Brúttó flatarm. húsnæðis 200 . 190 (60) 220 185 02 Fjöldi deilda 2 2 2 2 1 (2) 2 3 2 18 2 10 Fjöldi barna 80 74 71 70 42 37 34 41 41 452 50 11 1—2 ára 18 17 16 10 26 2 18 10 12 3—4 ára 19 54 34 26 24 22 19 - 13 5—6 ára 19 15 15 8 11 6 20 12 - 20 Starfsmán. 12 12 12 12 12 12 12 7 6 12 12 21 Dagl. opnunartími 745.1730 745.1730 8-18 745-1815 745-18 13-19 8-1245 1245— 1915 745.,730 22 Lokað v/sumarleyfa 4 vik 4 vik 0 0 4 vik 4 vik 4 vik - 20 vik 2 vik 30 Starfsfólk 6 5VÍ 5 5 4 4 (3'/0 5 4 42 4.6 31 Fóstrur 3 2'h 1 1 \'h (1V4) 1 2 13.5 1.5 32 Við fóstrustörf 2 2 3 3'/í \'h 4 (1) 4 2 23 2.5 33 Við önnur störf 1 1 1 'A 1 1 5.5 0.6 40 Vistgj. ársmeðalt. 2542 2542 2466 2375 3466 3500 2200 1700 3500 24.295 2.699 41 Vistgj. (jan/des) 1800/2900 1800/2900 1900/2900 1500/3200 2800/3800 3500/3500 2200/2200 1700/1700 2000/5000 19200/28100 2133/3122 SVEITARSTJÖRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.