Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 55

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1977, Blaðsíða 55
TAFLA 5.0 Aætlaður reksturskostnaður við dagvistarpláss á Islandi og Noregi 1976. lSLAND NOREGUR Dagheimili Leikskóli Dagheimili Leikskóli kostn. í kr. kostn. í kr. kostn. í kr. kostn. á vistmán. á barn á vistmán. á barn á vistmán. á barn á vistmán. 16-32 st/viku 50 st/viku 20 st./viku% 32 st/viku 10 GJÖLD % % % 11 Laun, launatengd gj. 13.800-22.500 71 3.500-6.666 70 26.875-36.069 87 9.350-12.100 12 Viðhald húss 1.250-2.500 7 410-830 9 825-1.925 4.3 550-1.375 13 Ljós, hiti og ræsting 750-2.500 6 330-1.160 10 550-1.100 2.6 410-550 14 Leikföng, föndur 830-1.250 4 410-580 6 825-1.375 3.0 550-825 15 Matvæli - endurgr. f. 1.750-2.500 8 - - 1.375-4.125 3.3 550 16 Annar reksturskostnaður 750-1.000 3 250-410 5 550-1.100 2.0 275-550 17 Rekstrarkostnaður alls 18.333-28.500 99 4.000-9.000 100 33.825-46.750 100 11.275-16.775 20 TEKJUR 21 Vistgjöld 8.000-13.000 37 4.000-6.500 50 10.150-13.750 30 3.300-4.950 22 Rikisstyrkur 600 kr. á íbúa staðarins á ári. 6.250 - 20 3.350 - ( + 3.125) ( + 1.675) 23 Gjöld umfram tekjur 6.666-16.000 - 0-3.000 - 14.300-26.700 - 3.025-8.525 Kostnaður (ríkis og) sveitarfélags: 3.1. 37 x 166.200 . 6.149.400 37 x 23.250 . . . 860.250 3.2. 37 x 48.000 X >/2 . . . 888.000 37 x 23.250 X >/2 . . . 430.125 Samt. kr. 8.327.775 Skatttekjur ríkis og 3.1. 25 x 381.840 sveitarfélaga. . 9.546.000 3.2. 20 x 196.920 X 5/12 , 1.641.000 Samt. kr. 11.187.000 Skatttekjur umfram gjöld á árinu eru 2.859.725 kr. Ef við tökum nú saman, hvernig tekjur og gjöld skiptast milli bæjarsjóðs og ríkissjóðs, kemur í ljós, að skatttekjur ríkissjóðs eru 8.747 þús. kr., en kostnaður (greiðsla til sveitarf. úr Jöfnunarsj.) um 1.0 millj., og eru því nettó skatttekjur ríkisins um 7.7 millj. króna. Otgjöld Neskaupstaðar eru 8.256 þús. kr. að frádr. 1 millj. frá ríkissjóði og 2.412 þús, kr. í útsvarstekjum eða tæpar 5 milljónir. Það situr víst sizt á mér að amast við auknum tekjum ríkissjóðs til samneyzlunnar, hins vegar styður þetta dæmi þá réttlátu kröfu, að sveitarfé- lögunum séu tryggðar tekjur til að standa straum af jafn sjálfsögðu verkefni eins og rekstri dagvistar- heimila. Mér hefur orðið tíðrætt um það, hvort það borgi sig að reka dagvistun fyrir börn eða ekki. Að sjálf- sögðu stendur spurningin ekki um það, heldur um sjálfsögð mannréttindi, og er það von mín, að þær þjóðfélagsbreytingar eigi sér sem fyrst stað, að við hættum að velta fyrir okkur dæminu um hús- móðurina. Komið verði á jafnrétti foreldra til vinnu utan heimilis og þau börn, sem þess óska, geti dvalizt i lengri eða skemmri tíma við góð uppeldisskilyrði á dagvistarstofnunum, sem efla persónulegan þroska þeirra. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.